Læknaneminn


Læknaneminn - 01.12.1978, Qupperneq 25

Læknaneminn - 01.12.1978, Qupperneq 25
(gametogenesis), samruna kynfrumna eða frumuskiptingu fyrst þar á eftir. Orsökin er óþekkt, en tíðni litningagalla eykst með hækk- andi aldri móður og sennilega einnig með auk- inni töf milli eggloss og frjóvgunar. 3. Næringarhýðið (trophoblast) getur losnað frá fellibelg (decidua) vegna blæðinga milli þeirra. Eftir myndun fylgju á 13. viku kallast þetta fylgjulos (ablatio praematura placentae). Stundum hreiðrast eggið neðarlega í leginu, og úr verður fyrirsæt fylgja (placenta previa). Þetta hvort tveggja getur valdið fósturláti. 4. Truflun á vakamyndun. Næringarhýðið byrj- ar að mynda vaka (hormone) u. þ. b. 8 dögum eftir frjóvgun. Þekktust eru: human chorionic gonadotropin (HCG), eggbúsvaki (oestrogen) og gulbúsvaki (progesteron). Talið er að vakamyndun geti verið ófullnægjandi og vald- ið fósturláti. Þessi kenning hefur þó ekki ver- ið sönnuð. 5. Við fjölburaþungun er aukin tíðni fósturláts (x 2-3). Mynd 4. Ófullkomið fóstnrlát. b) Sjúkdómar lijá móður: 1. Vöðvahnútar undir slímhúð legs (myoma uteri submucosa) — valda fósturláti í 35% þungana. 2. Vanskapanir á legi (t. d. uterus bicornis) - fósturlát í 35% þungana. 3. Aftursveigt leg (retroversio uteri) er talið geta valdið fósturláti ef legið er fast í þeirri stöðu (sjaldgæf orsök). 4. Leghálsbilun (insufficientia cervicis) er talin vera orsök 20% fósturláta á öðru trimestri. 5. Ef kona verður vanfær með lykkju er aukin hætta á fósturláti. 6. Sýkingar: a) Rauðir hundar. b) Toxoplasmosis. c) Listeriosis. d) Cytomegalovirus. e) E. t. v. bettusótt. f) Sárasótt (lues), en aðeins eftir 16. viku, þar eð sýkillinn kemst ekki yfir í fóstrið fyrr. 7. Langvinnir sjúkdómar: a) Sykursýki. b) Skjaldkirtilssjúkdómar. c) Háþrýstingur. d) Nýrnasjúkdómar. Auk þessa hafa ýmsir aðrir þættir verið settir í samband við fósturlát, en áhrif þeirra eru bæði um- deild og ósönnuð. 8. Trufluð vakamyndun; lélegt gulbú (defective corpus luteum) hefur t. d. verið talið geta valdið fósturláti, en er ósannað. 9. Ónæmisþættir. Ekki er Ijóst hvað hindrar það, að líkami móður hrindi frá sér fósturvef, þar sem hann ber aðra mótefnavakna en hennar (fetal homograft). Hugsanlega verður stundum fósturlát vegna hilunar á þessum varnarþáttum. 10. Geðrænir og félagslegir þættir. Áhrif þessara þátta á fósturlát eru ósönnuð. 11. Áverkar (trauma). Högg og aðrir beinir á- verkar eru sjaldgæfar orsakir fósturláts. Nú er talið að innri þreifing (gyn.skoðun) hafi ekki í för með sér aukna hættu á fósturláti og læknaneminn 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.