Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 20

Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 20
Endoskopisk retrograd cholangio-pancretaografi (ERCP) Einar Oddsson læknir A síðuslu árum hafa verið framleidd sveigjanleg duodenoscope, en með þeim er hægt að rannsaka allt duodenum, þar með einnig papilla Vateri. Með til- komu þessara tækja opnuðust möguleikar á að þræða granna plastslöngu upp í papilluna og sprauta röntgenskuggaefni beint upp í duclus choledoccus og ductus pancreaticus. Þannig er hægt að fá betri rönt- genmyndir af þessum gangakerfum, en möguleiki var á áður. Við þetta opnuðust nýir greiningarmögu- leikar á svæði í meltingarvegi, sem áður hafði verið óaðgengilegt til rannsókna. J þessari grein verður reynt að lýsa þessari rann- sóknaraðferð nánar, einkum hvað varðar notagildi við rannsókn sjúklinga með sjúkdóma í gall- og brisvegum. Helstu indikationir og contraindikationir verða 'einnig ræddar. Ekki er ætlunin að fara ná- kvæmlega í tæknileg atriði um framkvæmd rann- sóknarinnar. RannsóknaraðferS ERCI3 hefur hér eins og hjá flestum öðrum að- eins verið framkvæmd á inniliggjandi sjúklingum og þeir observeraðir sólarliring eftir að rannsókn lrefur farið fram. Undirbúningur sjúklinga fyrir rannsóknina er sá sami og fyrir aðrar efri endoskopiskar rannsóknir, þ. e. a. s. sjúklingar eru fastandi frá miðnætti, sem premedication er notað atropin 0,1 mg á 10 kg og pethidin 7,5—JO mg á 10 kg. Þá er notað lidocain (Leostesin) til deyfingar á koki og oftast 5-10 mg af diazepam intravenust rélt fyrir rannsóknina. Til að upphefja peristallik í duodenum er venjulegá not- að butylscopolamin bromid (Buscopan) 20-40 mg intravenus þegar komið er í duodenum, einnig má nota glucagon til þessa. lJegar scopið er fært niður, er antrum ventriculi, pylorus og bulbus duodeni athugað nákvæmlega áð- 14 ur en haldið er áfram niður í pars descendens duo- deni. Ducdenum er allt athugað m. t. t. sármyndana, polypa eða lumor innvaxtar. I flestum uppgjörum hefur endoscopisk rannsókn eingöngu gefið upplýs- ingar um greiningu hjá u. þ. b. 10-15% sjúklinga. Hægt er að taka vefjasýni frá svæðum sem þykja grunsamleg. Sjaldnast er örðugt að finna papilla Vateri, sé svo, er það venjulega vegna sjúklegra breytinga í duo- denum eða þá afleiðingar aðgerða eins og t. d. Bill- roth II resectiona. Papillan liggur venjulega í pars descendens duodeni, en getur verið frá 5 cm frá pylorus og niður í 3. hluta duodenum. Aður en papilla Vateri er þrædd, verður að tryggja, að ekki sé loft í röntgenskuggaefninu þar sem þetta getur valdið erfiðleikum á greiningu og verið mistúlkað sem röntgen negatívir steinar. Röntgenskuggaefni það sem notað er, er venj ulega vatnsleysanlegt með joði, 145-150 mg í ml (t. d. uro- Mynd 1. Eðlilegur gallgangur, jylling er á intraheparískum göngum og gallblöðru. Contrast í bulbus duodeni. LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.