Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 9

Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 9
A mynd 4 má sjá aS arteria mammary interna vinstra megin hejur verið losuS jrá brjóstveggn- um og hejur verið sprautað á hana með upplausn, sem samanstendur aj saltvatni og papaverini í hlut- föllunum 3/1 til að já œðina til að víkka út. Því nœst er œðin vafin í blautri grisju, sem papaverin hefur verið hellt í. A litlu myndinni má sjá hvernig mammary-œðin er skorin upp áður en tengingin er gerð. A litlu mynd- inni B má sjá hvernig œðin er tengd við kransœðina. Hún er saumuð með einstökum 7/0 silki- saumum og á mynd C má sjá hvernig tengingin lítur út að lok- um. betri tækni, sem fyrr segir, þ. á m. kælingu (hypo- thermiuj, hjartalömun (cardioplegiui, háum þrýst- ingi (yfir 80) meðan sjúklingur er í hjarta- og lungnavél, lítilli fibrillatio og notkun ósæðarpumpu (intra aortae ballon pumpu). Svæfing hefur einnig orðið öruggari á þessu tímabili og færri hjartastopp hafa komið fyrir við innleiðingu svæfingar. Tækni hefur jafnframt batnað mikið við þessar aðgerðir og kransæðaaðgerðir eru nú gerðar á fleiri æðum en áður tíðkaðist. Nú er gerlegt að gera aðgerðir á erfiðum sjúklingum með því að nota lyf, sem auka slagkraft hjartans, t. d. isoprenaline, noradrenaline, dopamine og einnig æðaútvíkkandi lyf, t. d. nor- adrenal'ne- phentolamin eða dopamin saman. Þá verður að fylgjast mjög náið með sjúklingi og hann verður að hafa þrýstimælingarlínu í vinstra fram- hólfi eða í lungnaslagæð (Svan-Ganz catheter). A þessum áratug kransæðaaðgerða hafa 10-15% af vena saphena magna gröftum lokast.18,22 Arteria mammaria interna hefur verið notuð meir og meir á síðustu árum, því þær haldast betur opnar eða upp í 95% eftir 5 ár samkvæmt mörgum athugunum.3,21 Arteria mammaria interna eru ekki notaðar, þar sem þörf er á miklu blóði til hjartavöðvans. Arteria mammaria interna eru ekki notaðar ef að sjúklingur hefur mikla þykkun (hypertrophiu) á vinstra aftur- hólfi, þrengsli á höfuðstofni, yfirvofandi kransæða- stíflu eða eru yfir 65 ára. Þegar arteria mammaria interna eru notaðar, þarf aðeins að gera eina teng- ingu, en þess skal getið, að arteria mammaria in- terna og kransæðar hafa svipaða þvervídd. Þá hefur ekki verið getið um í nokkrum rannsóknum, að hy- perplasia á æðaþeli eigi sér stað í arteria mammary interna eins og í vena saphena magna. Sameiginlegt markmið með því að nota vena saphena magna og arteria mammary interna er m. a. 80% af þeim haldist opnar 5 árum eftir aðgerð. Svokallaðir „se- qential graftar“ hafa verið notaðir og þá er átt við LÆKNANEMINN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.