Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 56

Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 56
Svar við sjúkratilfelli Sjúklingar með almenn óþægindi frá stoðkerfi sam- fara verulegri sökkhækkun og stundum verulegri hitahækkun er hreint ekki sjaldgæft viðfangsefni lækna. Orsakir eru margvíslegar, t. d. illkynja æxli og ýmsir gigtarsjúkdómar. Ýmislegt þótti benda til fyrri skýringarinnar hjá þessari konu, en þrátt fyr- ir ítarlega leit fannst ekkert sem benti til maligni- tets. Af gigtar/bandvefssjúkdómunum eru tengsl temporal arteritis og polymyalgia rheumatica við sökkhækkun best jíekkt. Þessir sjúkdómar eru ná- skyldir og eru e. t. v. mismunandi greinar á sama meiði. Báðir valda jjeir margvíslegum einkennum frá vöðvum, en algengast er proximal myopathia, ]j. e. a. s. vöðvaslappleiki, sem er mest áberandi kringum herðar og í lærvöðvum. Oft eru þessir vöðvar aumir átöku. Við temporal arteritis eru ar- teriae temporalis oft hnútóttar og aumar og við biopsiu frá æðunum má sjá í smásjárskoðun hinar einkennandi risafrumur arteritis í æðaveggnum. Slíkar breytingar sjást hins vegar ekki við poly- myalgia rheumatica. Leggja ber áherslu á að smá- sjársbreytingarnar eru oft til staðar án þess að nokkuð finnist athugavert við skoðun á gagnaug- um eða æðinni. Sjúkdómar þessirleggjastnánasteingöngu á eldra fólk, oftast um eða yfir sjötíu ára og er orsök þeirra óþekkt. Sjúkdómunum fylgir nánast alltaf sökk- hækkun, sem oft er mikil eða yfir 100 ml per klst. Einnig sjást oft breytingar á lifrarenzymum og blóð- leysi. Einkennum hefur þegar verið lýst og eru flest lítið einkennandi. Oft fylgir höfuðverkur, lystarleysi, jninglyndi, svimi, en jíað einkenni sem alvarlegast er, er blinda sem oft byrjar með tímabundnum blindum blettum, en síðan getur sjón horfið skyndi- lega. Er því full ástæða til að reyna að greiða fyrir rannsókn jressara sjúklinga og hefja meðferð um leið og greining er staðfest. Ýmislegt í sögu okkar sjúklings gæti því bent á að hún kynni að hafa ar- teritis temporalis og er ]dví rannsókn sú sem telst rétt að framkvæma biopsia frá arteria lemporalis. Var það og gert og kom í Ijós dæmigerður risafrumu arteritis. Meðferð var hafin með barksterum (T. prednisolon, 45 mg/dag) og fór strax að draga úr einkennum eftir 1-2 daga. Er slík svörun býsna ein- kennandi og finnst sjúklingi oft ganga kraftaverki næst hversu fljótt þeim fer að líða betur eftir að meðferð er hafin. Sökk lækkaði í eðlilegt gildi á fá- um vikum og hefur haldist eðlileg. Lyfjaskammtar hafa verið mikið minnkaðir. Yfirleitt þarf að halda lyfjagjöf áfram í l%ár eða þar um bil. Hefði biopsian hins vegar reynst neikvæð hefði samt verið rétt að reyna sterameðferð vegna hinna grunsamlegu einkenna. Slíkar terapeutiskar tilraun- ir ber þó að varast nema vel hafi verið leitað að öðrum skýringum einkennanna. Ekki þarf að minna á aukaverkanir sterameðferðar, sem eru margar og hættulegar. Mín reynsla af 20-30 sjúklingum með temporal arteritis og polymyalgia er sú að osteo- porosis er í senn ein óþægilegust og algengasta auka- verkun meðferðarinnar. PAD: Arteritis (giant cell) temporalis. 42 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.