Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 6

Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 6
Spjall Kæru lesendur, þá berst ykkur hérmeð síðbúið 3. tölublað þessa árgangs og mun útgájustjórn reyna ötullega að vinna upp tímaskekkju þá, er orðið hef- ur á útkomu blaðsins. Vonumst við til að lesendur blaðsins virði þetta við okkur og taki viljann fyrir verkið. Þessi töf á útkomu blaðsins hefur orðið blað- stjórn og félagsstjórn tilejni til viðrœðna um fram- tíð þessarar útgáfustarfsemi. Ljóst má vera, að ein- hverjar breytingar þurja til að koma, þó ekki vœri nema til að tryggja að blaðið komi út með reglu- bundnum hœtti. Hugmyndir hafa verið uppi um að auka félagslegt efni frá því sem verið hefur. Mœtti í því skyni fœra inn í blaðið hluta þess efnis, sem nú er á síð'um Meinvarpa. Ennfremur að ritstjórar verið tveir, annar hefði með félagslegt efni að gera, hinn sœi um frœðilega efnið. Yrði þannig aukinn þrýstingur á að útgáfan verði reglulegri og jafnvel hœgt að stefna að ákveðnum útgáfudögum blaðsins. Engar ákvarðanir hafa enn verið teknar um breyt- ingar, og eru það eindregin tilmœli til lesenda blaðs- ins að þeir tjái sig um þetla mál og komi hugmynd- um sínum á framfæri. Það var í fyrstu œtlun ritstjóra að fjalla um eitt ákveðið efni í hverju blaði, en það hefur reynsl óraunhœft, þar eð efnið er unnið af áhugamönnum í frítíma þeirra og því erfitt um samrœmingu. Því er í þessu hefti fjallað um ýmis mál, allt frá hjarta- skurðlœkningum til hitabeltislœknisfrceði, og finna vonandi sem flestir eitthvað við sitt hœfi. Eg vil þakka greinahöfundum fyrir það sem þeir hafa lagt til blaðsins og unnið að í frítíma sínum, og vona að njóta megi krafta þeirra þó síðar verði. Ennfremur skal starfsfólki Prentsmiðjunnar Hóla þakkað vel unnið starf. — L. K. 4 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.