Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 47

Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 47
MAGN Mynd 1. Magn alkóhóls á mín. 15-150 í blóði f%<) fjögurra stúdenta (nr. 1-4), er drukku 180 ml áfengis (whisky, vodka) fastandi viS nánar tilgreindar tilraunalegar aSstæSur (sjá texta). Einnig er sýnt magn alkóhóls í Jrvagi viS lok tilraunarinnar. Stúdentar nr. 3 og 4 drukku whisky og nr. 1 og 2 drukku vodka. Stúdentar nr. 2 og 3 vógu um þaS mil 71 kg og stúdentar nr. 1 og 4 um þaS bil 98 kg. Niðurstöðulölur úr síðari hluta tilraunarinnar eru sýndar á mynd 2. Hámarksþéttni var mun lægri en í fyrri hluta tilraunarinnar eða einungis 0,85%t að meðaltali. Líkamsþyngd stúdentanna var hins vegar nær óbreytt frá fyrri hluta tilraunarinnar. Athyglis- vert var, að minnst alkóhól virtist vera í blóði nr. 2. Var það öfugt við niðurstöðutölur úr fyrri hluta til- raunarinnar, en þá var mest afkóhól í blóði nr. 2. Svo virtist sem hámarksþéttni kæmi fyrr í síðari hluta tilraunarinnar en í fyrri hluta. Magn alkóhóls í þvagi var sömuleiðis mun minna í síðari hluta tilraunarinnar en í fyrri hluta. Þéttni var mest hjá nr. 3 (l,19%e), en minnst hjá nr. 4 (0,74%o). Þéttni var mitt á milli hjá nr. 2 (0,86%c) og nr. 1 (0,83%o). Þéttni alkóhóls í þvagi var þann- ig að meðaltali l,59%o í fyrri hluta tilraunarinnar, en 0,90%c í síðari hluta. Alkóhól var ekki í blóðsýnum, sem tekin voru í upphafi (mín. 0). Umrœifu oy ályhtanir Tilraunir hafa sýnt, að eftir áfengisdrykkju frá- sogast al'kóhól mun síðar frá maga en frá skeifugörn og mjógirni. Frásog frá þessum hluta meltingarveg- ar er í raun svo mikið, að nánast ekkert alkóhól berst til ristils. Frásog alkóhóls frá munnholi er enn- fremur lítið við venjulegar aðstæður (Ritchie, 1975). Þannig má ætla, að því hraðar sem maginn tæmist, því hraðar og meir frásogist alkóhól frá meltingarvegi (TVallgren, 1970; Ritchie, 1975). Eftir töku sýrubindandi lyfja verður seinkun á tæmingu magans. Sama verður að lokinni máltíð. Er raunar líklegt, að matur í maga seinki tæmingu hans a .m. k. að hluta vegna þess, að frí saltsýra minnkar í maganum. Nú eru liðin 60 ár frá því, að sýnt var með vissu fram á áhrif fæðutekju á frásog alkchóls hjá mönnum (sbr. Wallgren, 19701. I þeim tilraunum, er hér greinir frá, voru stúd- entar látnir drekka mikið magn áfengis á stuttum MAGN Mynd 2. Magn alkóhóls á mín. 15-150 í blóði (%c) fjögurra stúdenta (nr. 1-4), er drukku 180 ml áfengis (whisky, vodka) aS lokinni máltíS viS nánar tilgreindar tilraunalegar aSstœSur (sjá texta). Einnig er sýnt magn alkóhóls í þvagi viS lok tilraunarinnar. Sjá ennjremur texta viS mynd 1. LÆKNANEMINN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.