Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 8

Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 8
ventitia er snert með pincettunum, en aldrei intima bláœð- anna af því að það getur valdið skemmdum. Einnig sést á myndinni hvernig œðin er skorin, myndar svokallað „cobra höfuð“, þannig að opið þar sem tengingin er gerð, verður stœrri. Ástieða fyrir aSycrS Sérhvern sjúkling verður að meta með tilliti til aldurs, einkenna og útbreiðslu kransæðasjúkdóms, fylgisjúkdóma og ástands hjartavöðva. Kransæða- aðgerð á nær undantekningarlaust að gera á ein- kennalausum sjúklingum með 90% þrengingu á einni af aðalkransæðunum, sem nærir stóran vöðva- massa.21 Venjulega valda slík þrengsli einkennum, en stöku sinnum eru þó sjúklingar einkennalausir, en hafa þó jákvætt áreynslupróf. Það er augljóst, að fyrstu einkenni sjúklings með kransæðasjúkdóm eru oft stórt hjartadrep, sem e. t. v. hefði mátt koma í veg fyrir, ef gerð hefði verið kransæðaaðgerð í tíma.23 Blóðflæði minnkar ekki, fyrr en þrengslin eru orðin um 70% af þvermáli kransæðarinnar. Gangi sjúklingurinn undir aðgerð vegna alvarlegra þrengsla í einni æð og jafnframt eru 50% þrengsli á annarri æð, þá á einnig að gera kransæðaaðgerð á þeirri æð. Hliðarblóðrennsli (collateral) skiptir mjög miklu máli í ákvörðun um ,hvort sjúklingur þarf á kransæðaaðgerð að halda. Ef æðin fyllist um hliðarrennsli þarf ef til vill ekki að gera kransæða- aðgerð á æðinni. Flestum ber saman um að ekki eigi að gera kransæðaaðgerð á æð, sem er minni en 1 mm í þvermál og ekki heldur á æð, þar sem um er að ræða mjög distal þrengsli. Það er einnig augljóst að svæði í hjartavöðva, sem hefur umbreyst í örvef þurfa ekki á kransæðaaðgerð að halda. Þrengsli á vinstri höfuðstofni er alltaf ástæða fyrir aðgerð, hvort sem sjúklingur hefur einkenni eða ekki. Lyfja- meðferð í þessum hópi sjúklinga gefur tiltölulega lítinn árangur.10 Lífslíkur þessara sjúklinga eftir 3 ár frá greiningu eru 50%, en 81-86% við skurðað- gerð.13 SkurðaðyerSir Á síðustu 10 árum hefur dánartala í sambandi við skurðaðgerðir minnkað stöðugt. Þetta ber að þakka A mynd 3 má sjá hvernig vena er saumuð við kransæð. Það er notað 6/0 gerviefni, t. d. prolin jyrir stærri æðar og er þetta gert með samhangandi saumi. 6 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.