Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 27

Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 27
Mynd 6. Dilateradur cluctus pancreaticus. I cauda pancreatis er skyndileg þrenging á ganginum og þráðlaga fylling á þröngum gangi þar eftir. Cancer pancreatis. fylling fæst venjulega í intrahepatiskum göngum og gallblöSru (sjá mynd 1). Helstu sjúklegar breytingar sem finnast eru: 1. Steinar, sem eru langalgengastir og eru oft neðst í ganginum en færast upp þegar sprautað er inn í ganginn (mynd 2). 2. Stenosur eða stricturur vegna innvaxtar í gang- inn, t. d. vegna tumors (mynd 3), eSa vegna trauma við aðgerðir eins og t. d. stenosur eftir T-dren. 3. Impressionir vegna utanaðkomandi þrýstings t. d. vegna metastasa eða tumors í aðliggjandi líf- færum (mynd4). Útvíkkun á gallgöngum getur verið með öllum þessum breytingum. ítlit tluctus pancreaticus við ERCP Eðlilegur ductus pancreaticus er grannur, víðastur í caput pancreatis, en grennist síðan jafnt alla leið út í cauda-pancreatis (mynd 5). Útlínur ductus pan- creaticus eru sléttar, fylling á hliðargöngum er mis- jafnlega mikil og fer eftir þeim þrýstingi, sem notað- ur er við að dæla kontrast efni inn í ganginn, sé þrýstingur of mikill, fæst acinar fylling á kirtlinum og er að jafnaði ekki óskað eftir því. Breytileiki á legu ductus pancreaticus er talsverður og getur slundum valdið erfiðleikum á túlkun niðurstaSna. Helstu sjúklegar breytingar sem íinnast í ductus pancreaticus eru: 1. Stenosur eða stricturur, vegna tumorinnvaxtar eða af völdum chronisks pancreatits (myndir 6—7). Þessar breytingar geta verið mismiklar, allt frá lok- un á ganginum og niður í smávægileg þrengsli. 2. Oregla á göngum, sem sést bæði við chroniskan pancreatit og við tumor, hinar eðlilegu, sléttu útlín- ur ganganna verða loðnar og óreglulegar (mynd 8). 3. Fylling á hliðargöngum og acini í hluta kirtils- ins. Þessar breytingar sjást fyrst og fremst við chroniskan pancreatit (mynd 7). 4. Tilfærsla á gangi vegna utanaðkomandi þrýst- ings. Oft má við pancreassjúkdóma, einkum tumora í pancreas, sjá breytingar í ductus choledoccus tu- morinnvöxt eða lokanir á ganginum (mynd 9). Coinplicationir Complicationir við ERCP koma fram í stórum uppgjörum í u. þ. b. 2-3% rannsókna. Mortalitet er talið vera 0,1 til 0,2%. Alvarlegustu aukakvillarnir eru pancreatitis og septiskur cholangitis. Algengt er að hækkun á ser- um amylösum verði eftir pancreaticografiu en er háð hversu mikil gangafylling er fengin fram. Ein- Mynd 7. Mjög óreglulegur ductus pancreaticus, misvítt lu- men og stenosur, á svœðum er lokaliseruð hliðarganga og acinarfylling. Mjög langt genginn chroniskur pancreatit. LÆKNANEMINN 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.