Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 22

Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 22
Mynd 4. Impressionir í neðri helmingi ductus choledoccus, sléttar slímhúSarútlínur, dilateraðir gangar fyrir ofan þrengslin. vægt cancer papilla Vateri og stenosur í papilla Vateri. 5. Papillotomia. Möguleiki er að gera papillo- tomiu með rafskurði og hefur það gefið góðan árangur, einkum þar sem um hefur verið að ræða steina í choledoccus hjá eldri og veikburða sjúkl- ingum. II. Pancreassjúkdómar 1. Recidiverandi pancreatitis. Hjá sjúklingum sem hafa haft tvö eða fleiri acut pancreatitis-köst má gera ráð fyrir morphologiskum breytingum í pan- creas (stenosum, steinum, obstructionum eða cystu), sem gefa tilefni til kirugiskrar meðferðar. Hjá sjúkl- ingum, sem valdir hafa verið til aðgerðar með þess- um rannsóknum, virðast aðgerðir gefa góða raun. 2. Grunur eða vissa um pancreassjúkdóm. Það er hér fyrst og fremst um að ræða sjúklinga sem grun- aðir eru um cancer í pancreas, en einnig sjúklinga með chroniskan pancreatit, sem gæti valdið ein- kennum án þess að valda acut pancreatitis köstum. I þennan sjúklingahóp má oft setja hluta af þeim sjúklingum sem hafa malabsorbtion af pancreas en- zymskorti. Aður en ERCP er framkvæmt er rélt að sjúklingarnir séu röntgenskoðaðir og speglaðir með tiiliti tii sjúkdóma i oesophagus, maga og skeifu- görn, gallvegum og oft mjógirni og colon. Kontraindicationir Þeir sjúkdómar, sem valda því að ekki er hægt að færa scopið niður, eru að sjálfsögðu valdandi þess, að ekki er hægt að framkvæma ERCP. Að auki eru flestir sammála um, að eftirtalin atriði mæli gegn að framkvæma ERCP. 1. Acut pancreatitis. Ottast er, að framkalla hae- moragiskan necrotiserandi pancreatit og vilja menn því bíða með ERCP tvær til þrjá vikur eftir acut pancreatit. 2. Serum-hepatitis. Vegna hættu á að bera smit þar sem ekki er hægt að sterilisera endoscop. Á sama hátt má nefna smitandi berkla og actívan lues. 3. Actívur cholangitis. Flestir telja actívan chol- angit vera relatíva kontraindication fyrir ERCP, sjúklingar eru því settir á sýklalyfjameðferð og rannsóknin gerð eftir tvo til þrjá daga. f í/ir tfullifunffu við EltCP Eðlilegir gallgangar við ERCP eru svipaðir út- lits og við eðlilega biligrafiu, nema hvað þeir eru mun betur contrastfylltir. Gangarnir eru grannir, ekki yfir 12 mm í diameter, útlínur eru sléttar og Mynd 5. Eðlilegur ductus pancreaticus, sléttar útlínur, grennist smám saman frá breiðasta svœðinu í caput og út í cauda pancreatis. 16 LÆKNANEMINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.