Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 25

Læknaneminn - 01.10.1979, Blaðsíða 25
Þegar (Madopan „125" eða „250" er notað er kostnaóur viÖ lyfjagjöfina svipað því sem gerist þegar notuö eru önnur lyf, sem aðeins innihalda L-dópa. Hversdagslegar athafnir, sem heilbrigöir renna tæpast huganum að, geta valdiÖ sjúklingum meÖ Parkinsonsveiki miklum erfiöleikum. Viö Parkinsonsveiki <Madopar> WB og Frábendingar: Lyfið má ekki gefa sjúklingum. sem eru yngri en 25 ára og heldur ekki vanfærum konum né konum með börn á brjósti. Frjóar konur, sem nota lyfið, verða einnig að beita.vióun- andi getnaðarvörnum. Af tiltölulegum fráb- endingum skal nefna geðveiki, meiri háttar sjúkdóma í lokuðum kirtlum, nýrum. lifur og hjarta svo og hvasshornsgláku. Aukaverkanir: Truflanir frá meltingarvegi. svo sem klígja og uppköst koma sjaldnar fyrir en þegarL-dópa er notað eitt sér. Þessi einkenni koma í Ijós skömmu eftir að notkun lyfsins hefst og hægt er að fyrirbygqja þau með því að taka lyfið með máltíð eða mjólk. Aðrar aukaverkanir eru hérumbil jafntíðar og þegar L-dópa er notað einvörðungu. Blóoþrýstingslækkun í uppréttri stöðu kemur fram einstaka sinnum. Lystarleysis, svima, hjartsláttarkasta. svit- akófs, hræðslukasta og svefnleysis verður vart hjá u.þ.b. 10-20% þeirra sjúklinga, sem taka lyfið. Ruglunar, ofskynjana. ofsóknarh- ugmynda og annara geðrænna truflana ver- ður vart hjá u.þ.b. 15% af sjúklingum þeim. sem taka lyfið. Síðar birtist ókyrrö. sem einkum líkist rykkjadansi (chorea). Aukaverkanir þessar eru háðar skammtastærð lyfsins og eru endurhverfar. Minni háttar aukningu á sermistransamínasa og basískum fosfatasa verður vart í nokkrum tilvikum. Minni háttar hvítfrumnafæð og blóðfrumnafæð hefur stöku sinnum gert vartvið sig. Varúðarreglur: Ekki má gefa MAO-hamlara samtímis <Madopar>. <Madopar> getur magnað áhrif frá sympatómímetískum lyfjum. Ef slík lyf eru einnig gefin verður að fylgjast með ástandi hjarta- og æðakerfis. Reglubundið verður að fylgjast með sjúklingum. sem eru með stíflu- drepíhjarta.kransæoabiluneðahjartsláttaró- reglu. Blóðþrýstingslækkandi lyf má gefa samtímis <Madopar> svo framarlega sem vel er fylgst meö þlóðþrýstingi sjúklinganna. Reserpín. fentíazín-, bútýrófenón-ogtíóxant- enafbrigði draga úráhrifum <Madopar>. Einnig verður aö fylgjast náið með sjúklingum, sem eru með kvilla í magaafrás (gastroduodenum) eða beinmeyru. Mikil aðgát skal höfð. sé lyfið gefið elliglöptum sjúklingum eða öðrum með geðveilur. Mæla verður augnþrýstina glákusjúklinga reglubundið. Ráðlegt er aö hætta Madoparmeðferð 2-3 dögum fyrir skurðaðgerð. Sé ráðist í aðgerð fyrirvaralaust ber ekki að nota halótan. Ráðlegt er aö gera blóðrannsóknir og athuganir á lifrar- og nýrna- starfsemi. einkum ef lyfið er notað að stað- aldri. Madopar = Vörumerki. STEFÁM THORARENSEN HF Siðumúla 32,105 Reykjavík, P.O. Box 897
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.