Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1982, Blaðsíða 27

Læknaneminn - 01.09.1982, Blaðsíða 27
„Aður en læknirinn lét mig fá þessai nýju blóðþrýstíngstöflur hélst ég ekki við heilan daí vegna kulda.” Trandate (Allen & Hanburys) „Á hverjum vetri var sömu sögu að segja. Ég fór til vinnu í bítið á morgnana og eftir þ'i sem tíminn leið, varð mér sífellt kaldara á höndum og fótum. í starfí eins og mínu venst maður kuldanuíi, en þetta var eitthvað öðruvísi. Ég var svo lengi að fá líf í limina að nýju.” ,,Svo datt mér í hug að nefna þetta við lækninn, næst þegar ég færi til hans. Ég varð hissa en glaður, þegar hann sagði mér, að líklega væri þetta lyfjunum sem ég tók að kenna og á því gæti liann ráðið bót.” ^ ,,Hann sagðist ætla að láta mig hafa aðrar töflur, sem hefðu ekki eins slæm áhrif. Núnú, ég hef tekið þær inn um skeið og líður miklu betur nú.” „En ég get ekki staðið hér og masað lengur. Klukkan er orðin sex og ég ætla heim . . . og njóta kvöldsins.” sem tryggir betri líðan Hver tafla inniheldur: Labetalolum INN, klórlð, 100 mg eða 200 mg. Ábendingar Hár blóðþrýstingur. Frábendingar Hjartabilun nema hún sé meðhöndluö með viðeigandi lyfj- um. Leiðslurof (AV-blokk). Fyrstu 3 mánuöir meðgöngu. Lyfið útskilst f brjóstamjólk. Varúö: Astmi og berkjubólga með berkjusamdrætti getur versnað við notkun lyfsins. Ráðlegt er að gefa sjúklingum, sem hafa tekið lyfið, atrópln fyrir svæfingu. Aukaverkanir Svimi I lóðréttri stöðu vegna blóðþrýstingsfalls (postural hypotensio). Sérstaklega er hætt við þessu, ef of hár skammtur er not- aður I upphafi eða ef skammtur er aukinn of hratt. Hjartabilun, þreyta, munnþurrkur, augnþurrkur, höfuð- verkur, brunatilkenning I höfuðleðri, útþot, truflun á þvaglátum, meltingar- óþægindi, vöðvaþreyta og kuldi I útlimum, slæmar draumfarir, getu- leysi (impotens). Lifrarbólga með gulu er sjaldgæf aukaverkun. Eiturverkanir Blóðþrýstingsfall og lágur blóðþrýstingur. Steypa skal sjúklingi og gefa 1—2 mg af atróplni I æð og jafnvel Isóprenalfn I dreypi 5 mlkróg/mln. I upphafi, má auka. Milliverkanin Ekki þekktar. Skammtastærðir handa fullorönum: Lyfið skal taka eftir máltlðir. Upp- hafsskammtur er 100 mg þrisvar sinnum á dag. Má auka um 300 mg á dag með 1—2 vikna millibili I allt að 2400 mg daglega. Algengir skammtar eru 300—600 mg á dag, þegar blóöþrýstingur er lltið hækk- aður, en 1200—2400 mg, þegar blóð- þrýstingur eru verulega hár. Skammtastærðir handa bömum: Ekki eru tilgreindir skammtar handa börnum. Pakkningan Töflur 100 mg: 50 stk., 250 stk. Töflur 200 mg: 50 stk., 250 stk. Further information on Trandate trade mark) is available from Allen and Hanburys Limited, Greenford, Middlesex UB6 OHB Umboð á ísiandi: G. Ólafsson hf. Grensásvegi 8,125 Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.