Læknaneminn


Læknaneminn - 01.09.1982, Qupperneq 30

Læknaneminn - 01.09.1982, Qupperneq 30
9. Betra er heilt en vel gróið Augnslys lögð inn á augndeild Landakotsspítala 1971-1979, voru samtals 5085. Þegar reynt var að meta í hve mörgum tilfellum óvarkárni sjúkl- ings sjálfs var fyrst og fremst um slysið að kenna, kom í ljós að það var í 287 tilfella eða 57%. Mikinn hluta slíkra augnslysa er hægt að fyrir- byggja með ýmsum ráðum án mikils tilkostnaðar. Skal nú þeirra helstu getið. 1. Með notkun hlífðargleraugna eða hjálma með andlitshlíf við vinnu, sem oft veldur augnslysum, eins og þegar unnið er með smergil, naglar reknir eða stáli barið í stál, mætti koma í veg fyrir tjölmörg augnslys. Sama gildir einnig þegar meðhöndluð eru ýmis ætiefni, sem slest geta í augu. Áætla má að slík hlífðargleraugu hefðu komið í veg fyrir um 105 eða 20% þessara slysa. 2. Með notkun öryggisbelta í bif- reiðum hefði mátt forðast flest ef ekki öll framsætaslysin, sem að vísu voru ekki mörg en flest mjög alvarlegs eðlis. 3. Með því að hindra hættuleiki barna t.d. með fræðslu uppalenda mætti koma í veg fyrir fjölmörg slys, oft mjög alvarleg. rúmlega 120 slysanna urðu einmitt vegna hættuleikja barna, þar af 22 hol- undir á auga. HEIMILDIR: 1. Audio Digest Ophthalmology. Vol. 20, No22, 1982. 2. Björnsson, G.: Blindir og sjónskertir. Læknablaðið, Fylgirit 12, 1981. 3. Goldberg, M.F., Paton, D.: Manage- ment of ocular injuries. Saunders Co. 1976. 4. Flollwich, F.: Ophthalmology. Thieme 1979. 5. Viggósson, G.: Nýgengi meiriháttar augnslysa. Læknablaðið, Fylgirit 19, 1981. Til er gull og gnægð af perlum, en hið dýrmætasta þing eru vitrar varir. Austin Moore í góðum félagsskap. LÆKNANEMINN ^4/ia>2 - 35. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.