Læknaneminn - 01.09.1982, Page 66
£7 £7 Nýskráð íslenskt sérlyf £7
HRAÐVIRKT
OG ÖFLUGT
ÞVAGRÆSILYF
MEÐAL UNDIRBÚNINGS-
RANNSÓKNA, SEM GERÐAR
VORU FYRIR SKRÁNINGU
LYFSINS, VAR FRÁSOGS-
TILRAUN, SEM RANNSÓKNA-
STOFA í LYFJAFRÆÐI,
HÁSKÓLA ÍSLANDS,
ANNAÐIST.
Ábendingar: Þvagræsilyf, einkum notaö viö bjúgi af völdum hjartabilunar eöa skertrar nýrnastarfsemi. Frábendingar: Lifrarbilun á
háu stigi. Ofnæmi fyrir lyfinu. Aukaverkanir: Kalíumtap. Lyfiö getur hækkaö þvagsýrugildi i blóöi og því stuðlað að þvagsýrugigt.
Lyfið getur hækkaö þlóðsykur og hjá sykursýkissjúklingum valdið því að sjúkdómurinn versnar. Athugið: Nauðsynlegt er að fylgjast
vel með kalíummagni í blóði, meðan á meðferð stendur. Oftaster nauðsynlegt að gefa sjúklingi kalíum samtímis. Milliverkanir: Ef um
kalíumskort er aö ræða, aukast líkur á digitaliseitrun. Lyfið minnkar útskilnað litiumsambanda. Eiturverkanir: Eftir mjög stóra
skammta af lyfinu getur kalíum- og natríumskortur valdið krömpum. Skammtastærðir handa fullorðnum: Skammtastærðir eru
mjög einstaklingsbundnar. Venjulegir skammtar eru 40-60 mg á dag, en við mjög alvarlegum nýrnasjúkdómum getur þurft að gefa allt
að 1-2 g á dag. Skammtastærðir handa börnum: Venjulegir skammtar eru 1-3 mg/kg /dag.
Pakkningar: Töflur á 40 mg: 50 og 100 stk.
10 x 100 fyrir sjúkrahús
f X DELTAHF., REYKJAVÍKURVEGI 78,
neiTiV 222 H AFNARFJÖRÐUR, PÓSTHÓLF 425
UcLTA \ SÍMI 91 • 53044.