Læknaneminn - 01.04.1988, Síða 52

Læknaneminn - 01.04.1988, Síða 52
Höfundur sem vitnaö er í s Ar, tímarit, bindi, bls. Höfundar sem vitna í ofangreindan höfund SIGURDSSON B. siBRn vrr j no BRAHIC M BK« 220JJ R 1981 819 81 IC01ES EH BK » J7049 19*0 719 BO GIBBS EPJ BK» 22572 R 25 71 81 GUDN ADOT.M MED BIOL R 59 77 JLL Tímarit bindi bls. ár Mynd 5. Index og leitar í höfundalyklinum að höfundi greinarinnar. Þegar höfundurinn finnst sést hver hefur vitnað í hann síðan 1978. Með því að iesa þær greinar sér leitandinn hvaða þróun hefur átt sér stað í þessu ákveðna efni. Notkun heildarútgáfu áranna 1965-69 og 1970-74 geta sparað tíma. Excerpta Medica Amsterdam: Intemational Abstracting Services. Þetta rit hefur það fram yfir margar skrár, að það gefur auk tilvísanana, útdrátt úr tímaritsgreinum. Þannig fást betri upplýsingar um greinarnar. Útgáfa Excerpta Medica er skipt í 44 efnisvið. Hefti um hvert efnissvið koma út 10-12 sinnum á ári. Leita má í sérhverju hefti eða hinni árlegu heildarútgáfu undir efnisorði eða nafni höfundar að tilvitnum. Útdrættir eru á ensku, þó svo að greinin sjálf sé rituð á öðru tungumáli. Chemical Abstract Columbus: Chemical Abstracts Services. Chemical Abstracts kemur út vikulega og skiptist í tvo hluta. sem koma út til skiptis: 1. Biochemistry and Organic Chemistry. 2. Macronuclear, Applied Chemistry, Chemical Engineering, Physical and Analytical Chemistry. Efni þúsunda tímarita, bóka, skýrslna og einkaleyfa eru þar skráð. Leita má undir efnisorðum og númerum á einkaleyfum. Biological Abstracts Philadelphia: Bio Sciences Information Service. Er skrá sem aðallega nær yfir efni á sviði líffræði. Þar eru skráð efni þúsunda tímarita, bóka, yfirlitsgreina og bréfa. Það kom fyrst út árið 1927 og kemur út annan hvem mánuð. Hvert hefti hefur höfunda og efnisorðalykil. Auk tilvísanna eru einnig útdrættir. Fylgirit Biological Abstracts er Bio Research Index. Þar er skráð mikið efni í klínískri læknisfræði. Bio Research Index kemur út einu sinni í mánuði. Þar er skráð efni tímarita, skýrslna, bóka og annað. Hospital Literature Index Chicago, American Hospital Assn. Það kemur út fjórum sinnum á ári og er höfunda- og efnisorðalykill úr tímaritum um stjómun og rekstur sjúkrahúsa. Allar greinarnar eru á ensku. Notuð eru efnisorðin frá MeSH, þau sömu og í Index Medicus. Heildarútgáfan er fjórða heftið í lok ársins. Ráðstefnur Margskonar efni er fyrst flutt sem fyrirlestrar á ráðstefnum. Þessir fyrirlestrar koma ekki á prenti fyrr en löngu seinna og stundum líða nokkur ár. Samt sem áður er oft hægt að finna upplýsingar um þessa fyrirlestra með því að fletta skrám um ráðstefnur og skal nefnt sem dænri: Inter Dok (Directory of Published Proceedings) gefið út af Institute for Scientific Information. Annað ritmá nefnaog það er Conference Paper Index sem gefið er út mánaðarlega og með nákvæmari lykli fjórum sinnum á ári. Þar eru skráðir fyrirlestrar og útdrættir, sem hafa verið gefnir út í tilefni af ráðstefnum. Flest þau rit sem nefnd hafa 50 LÆKNANEMINN 1/1988-41. árg.

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.