Læknaneminn - 01.04.1988, Qupperneq 66
Gakktu að eiga mig ella hlýst
verra af.
Það sat á bak við drengsins vinstra eyra
náungi, já, agnarlítill álfur,
óþokkinn hann Leti-Mikki sjálfur.
Hann sat þarna og hafði í frammi hrekki,
Og hann var svo smár, að fólkið sá hann ekki.3
Bob brosti einsog engill, strauk fíngurgómunum
blíðlega yfír kinn hennar og sagði um leið: „Ver-
ið alveg áhyggjulaus, litla vina mín, ég kem því
einhvern veginn svo fyrir, að hamingjan verði
mín megin einsog alltaf áður . . .“.4
Tilvitnanir
1. Bob Moran, Tvífarar gula skuggans, bls. 54, Leiftur h.f., '71.
2. Bob Moran, Tvífarar gula skuggans, bls. 29, Leiftur h.f., '71.
3. Stefán Jónsson, Þrjú ævintýri, bls. 21, ísafoldarprentsmiðja, '87.
4. Bob Moran, Tvífarar gula skuggans, bls. 79, Leiftur h.f.,71.
5. Bob Moran, Augu gula skuggans, bls. 99, Leiftur h.f., '72.
64
LÆKNANEMINN 1/1988-41. árg.