Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 17

Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 17
Spasmerín (mebeverín) R,E, TÖFLUR; A 03 A A 04 Hver tafla inniheldur: Mebeverinum INN, klóríð, 135 mg. Eiginleikar: Mebeverín dregur úr sársaukafullum sam- drætti í meltingarfærum, en virðist ekki hafa andkólínvirk áhrif. Ekki er vitað hvort lyfið frásogast eftir inntöku eða hvort um staðbundna verkun í þörmum er að ræða. Ábendingar: Verkir vegna starfrænna samdráttartrufl- ana í meltingarvegi, t.d. colon irritabile. Lyfið er ekki talið hafa andkólínerga verkun og má því gefa sjúklingum með gláku eða erfið þvaglát. Frábendingar: Ekki þekktar. Aukaverkanir: Munnþurrkur, höfuðverkur og geðdeyfð getur komið fyrir. Milliverkanir: Ekki þekktar. Eitur- verkanir: Blóðþrýstingsfall. Skammtastærðir handa fullorðnum: 1 tafla þrisvar til fjórum sinnum á dag fyrir máltíðir og háttir, sem minnka má í t.d. 1 töflu fyrir morgun- og kvöldmat. Skammtastærðir handa börn- um: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: Töflur 135 mg : 25 stk.; 50 stk.; 100 stk. j/A TÓRÓ HF Síöumúla 32, 108 Reykjavík, *» 686964
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.