Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 57

Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 57
Arsskýrsla F.L. 1987-1988 1. Inngangur 2. Fastir liðir 3. Samstarf út á við 4. Einstök mál Stjarnan Kynningarmynd lækna- deildar Matsalur Landsspítalans Lesstofur Félagsheimilið, Suðurgötu 26b, 1. des. hátíðaöldin 5. Eftirmáli Inngangur Hér á eftir fer gagnorð samantekt á starfsemi Félags Læknanema veturinn 1987-1988. Lýst verður því sem vel tókst til með og þeim fáu orustum sem við unnum. Minni áherslaverðurlögðáþaðsemmiðurfór, og sumu sleppt. Þetta eru Pólítíksk vinnubrögð. Nánari upplýsinga er að leita í ársskýrslum stjómar og gjaldkera. Einnig í fundargerðum og í gögnum kennslumálanefndar og stúdentaskiptastjóra. Fastir liðir Aðalfundurinn var haldinn 3. október 1987. Eftir nokkrar umræður var felld tillaga um að ráðningarstjóri 5. árs tæki sæti í stjórn F.L. og ný stjórn síðan kosin. Stjórnarfundir voru á hverjum mánudegi í Félagsheimilinu að Suðurgötu 26b. Þeirvoru vel sóttir. Formenn hinna ýmsu nefnda félagsins komu líka oft, annaðhvort boðaðir, eða af eigin frumkvæði. Það var alltof sjaldan að aðrir félagsmenn kæmu og röbbuðu við okkur. Þetta voru vinnu- og kynningarfundir. Við unnum mikið á fundunum og þar voru málin fyrst rædd. Svo komum við okkur saman um hver stefnan skyldi veraíeinstökummálum. Síðan hófstaðal vinnan, því að fundirnir tóku aðeins brotabrot af þeim tíma sem hver stjórnarmaður gaf til félagsins. Félagsfundir voru einn fyrir jól og þrír á vormisseri. Þeirvoru illasóttir,einsog venjulega, mest um 15 manns af tæplega 300 sem eru í félaginu. Þetta er vandræðaástand, sem ágerist með hverju ári. Við erum að burðast við að vera lýðræðislegt félag og allir eiga kost á að koma sínum sjónarmiðum á framfæri og hafa áhrif. En getum við kallað það lýðræði í raun, þegar aðeins lítill hluti félagsmanna nýtir sér þennan rétt ? Með því að setja sig ekki inn í hlutina, gefa félagsmenn stjóminni alræðisvald í sínum eigin málum. Kynningarfundur var haldinn núna í haust fyrir 1. árs nema. Þar buðum við þau velkomin í deildina og lýstum starfsemi félagsins. þau fengu líka kynningar- bækling í hendur. A fyrsta ári eru nú skráðir 120 stúdentar, og stúlkur eru í meirihluta. Leist okkur ágætlega á hópinn og vel gekk að fá fólk í embætti. Meinvörp komu út reglulega á um mánaðar fresti og fluttu fréttir frá stjóm og öðrum embættis- mönnum ásamt tilkynningum um verðandi atburði. Alltof lítið var um skrif annarra félagmanna í snepilinn. Símaskráin, með kynningu á félaginu lögum þess og reglugerð um ráðningarmál fékk nú í fyrsta sinn nafn, PESTIN. Hversu lengi nafnið tollir veit hinsvegar enginn. ✓ Stúdentaráð háskóla Islands. 1 vetur voru haldnir nokkrir formannafundir, sem SHI boðaði til. Þar komu formenn deildar- LÆKNANEMINN 2/Í988-41. árg. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.