Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 67

Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 67
Námsdvöl í Reykjavík — læknanám í Þýskalandi Sabine Kiibber, Göttingen, Þýskalandi Sabine er þýskur læknanemi, dugleg og skemmtileg stúlka, sem við 5. árs nemar 1987 kynntumst meðan hún stundaði verk- nám hér í Reykjavík í september. Ung að árum hafði ég kynni af íslandi gegnum vini. Ótal heim- sóknir urðu til þess að ég kynndst og lærði að meta landið, íbúa þess og menningu. Að afloknu tveggja ára námi í læknisfræði við háskólann í Gött- ingen, þar sem um og yfir 30.000 manns stunda nám, leitaði ég eftir samanburði og varð Island fyrir valinu. Mér bauðst það tækifæri að vera við verknám á Islandi. Tilgangur verknáms er í megin- dráttum sá að kynna læknaneman- um hið daglega starf læknis á læknastofu sem og á sjúkrahúsi. Ég starfaði við Landspítalann í Reykjavík í fjórar vikur; þá fyrstu við Blóðbankann og þrjár á tauga- sjúkdómadeild. I samanburði við reynslu mína í Vestur-Þýskalandi var það helst sem vakti athygli mína hve fá- mennt var við verknámið, sem hins vegar stuðlaði að betri og nánari samskiptum á meðal lækna- nema þar að auki sem það gerði mögulegt að hafa persónulegra samband við leiðbeinendur en gengur og gerist í Þýskalandi. fs- lenskir læknar eru reiðubúnir að miðla af þekkingu sinni og reynslu og uppfylla þar með fyllilega þær kröfur sem til þeirra eru gerðar sem leiðbeinenda. Við háskólann í Göttingen eru um 4000 nemendur við nám í læknisfræði. Þessi fjöldi gerir það LÆKNANEMINN %88-41. árg. 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.