Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 38

Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 38
Sjúkratilfelli SigurðurThorlacius og Þorkell Sigurðsson Saga. Á Taugalækningadeild Landspítala var í maí 1987, lögð inn 59 ára gömul kona með margra ára sögu um verki í herðum, vöðvaslappleika og þreytu, sérstaklega í tyggingarvöðvum og hálsvöðvum. Hún þurfti oft að hvfla sig og slappa af vegna þreytu og samfara þreytunni fylgdi augnalokssig og tvísýni. Undanfarna 5 mánuði hafði hún að auki verki í ýmsum liðum, einkum höndum, úlnliðum, hnjám og ökklum. Þá hafði hún áberandi morgunstirðleika. I heilsufarssögu hennar, var það helst að hún greindist með vöðvaslensfár (myasthenia gravis) 1971. Hún hafði þá haft vaxandi þreytu og máttleysi í 2 ár og fengið greininguna offita og taugaveiklun með kvíða. Auk þess hafði hún þá haft óskýrt tal, tvísýni og augnalokssig í 6 ár. Hefurhún síðan verið meðhöndluð með “anticholinesterösum.” Af þessari meðferð varð hún ekki nógu góð og lenti á gjörgæsludeild Borgarspítala vegna öndunarerfiðleika. Hóstarkirtill (thymus) var fjarlægður 1972 og reyndist mjög stór (20g) og með greinilegri “follicular hyperplasiu” með “germinal centrum.” Eftir aðgerðina dró verulega úr vöðvasleninu. Áárunum 1972 til 1985 varhúnlögðinn á Taugalækningadeild Landspítala alls 13 sinnum vegna vöðvaslensfárs, blóðleysis (járnskorts), vöðvabólgu, offitu, háþrýstings og þunglyndis. Hefur hún í gegnum árin þurft stóra skammta af “anticholinesterösum” (Mestinon og Neostigmin) til að halda vöðvaslensfárinu í skefjum. Þeirri meðferð fylgdu kviðverkir og niðurgangur sem meðhöndlað var með Atropin og Retardin. Skoðun. Við skoðun var hún slöpp í andliti og þvöglumælt. Minnkaður kraftur við “flexio” höfuðs. Þreifieymsli yfir vöðvum herða og útlima. Bólga í MCP 3 og PIP 3 beggja handa. Auk þess bólga í úlniðum og ökklum beggjavegna. Þreifieymsli komu fram í liðum fingra (MCP>PIP), úlnliðum, öxlum og ökklum. Grip var minnkað og sárt. Vökvasöfnun í “bursa olecranei” beggja vegna og hnútamyndun á löngutöng hægri handar og við úlnlið vinstri handar. -Hvað er líklegt að hér geti verið á ferðinni (vinnugreiningar)? -Hvaða rannsóknir er ástæða til að framkvæma? Rannsóknir (viðmiðunargildi innan sviga þar sem við á). Hb: 113 g/1 (I 18-158), Hcrit: 0.342 1/1 (0,360-0,470), MCV: 86.2 F/1 (81-96), MCH: 28.5 pg (26-32,4) , MCHC: 330 g/1 (320-360), Hvít blk.: 5.8x10‘'/l (4-10), sökk: 56 mm/klst(0-20). Mótefni gegn nemum acethylcholins (mælt á Mayo) til staðar 36.3 mmól/1 (<0.03). Gigtarpróf: RF-Rheumaton (+) (neg). RF- Rose-Waaler 1/320 (< 1/40). RF-Elisa 35 ein. (<4). RF-IgM 210 ein.(<25). RF-IgG 56 ein. (<25). RF-IgA 18 ein.(<25). Bandvefsofnæmispróf: Kjarnamótefni (ANA) + (titer<l/l00) (<l/20). Anti ds DNA 17% (<20). Anti ENA neg. Komplimentpróf: C3, C4 og CH50 eðlileg. Mótefni gegn thyroglobulin, thyroidmicrosomes og þverrákóttum vöðvum, ekki til staðar. Mótefni gegn parietalfrumum + og mótefni gegn intrinsic faktor 0. S-járn 3 micromól/1 (8-31), jámbindigeta 54 micromól/1 (41-61), ferritin41 microg/1 (10-220), vit- B12 101 pmól/1 (175-560), fólat 7,6 mmól/l (3,6- 12,0). Schillingspróf: I. 7,2% (vafagildi), II. 14% (jákv.). Sjúklingur hafnaði töku mergsýnis. S-Na+, K+, Cl', Ca++, kreatínín, glúkósi, total prótein, þvagsýra, CK, aldolasi, T4, T3 - allt innan eðlilegra marka. TSH 3,75 MU/1 (0,375-3.35), S- albumin 32 g/1 (38-51), LD 464 u/1 (0-450). Þvagstatus: Hvít blk. 2-5, R.blk.+++, Bakt.++. Þvagræktun: neikvæð. Urografia: “Lobulert” vinstra nýra og svolítið óregluleg bygging út úr neðri 36 LÆKNANEMINN 4+88-41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.