Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 37

Læknaneminn - 01.10.1988, Blaðsíða 37
alltaf á blóðþynningu. Eins og áður hefur komið fram fær alltaf viss hluti sjúklinganna illviðráðanlega hjartaþelsbólgu. Því hafa sumir viljað setja þessa sjúklinga á fyrirbyggjandi sýklalyfjameðferð, en sú meðferð er þó ekki almennt viðurkennd. Ef um alvarlega míturlokuleka með hjartabilun er að ræða þarf oft að setja gerviloku í þessa sjúklinga. Lokaorð. Kölkun í míturlokuhring hjartans er algengur hrömunarsj úkdómur í eldra fólki. Sj úkdómurinn getur einnig sést hjá yngri einstaklingum sem hafa truflun á kalkefnaskiptum eða eru með óeðlilega bandvefs- sarnsetningu. Aðeins hluti einstaklinga með kím hefur einkenni þess. Fylgikvillar og einkenni sjúkdómsins eru hins vegar alvarleg: blóðrek, hjartsláttartruflanir, leiðslurof íhjartaoghjartaþelsbólga. Þessirfylgikvillar eru í mörgum tilfellum lífshættulegir. Því skyldi leita eftir og hafa kím í huga hjá einstaklingum með áðurnefnd einkenni. Með tilkomu tvívíddar— ómskoðunar af hjarta hefur opnast greið leið til greiningar. Með bættum meðferðarmöguleikum s.s. með gangráðsísetningum hefur nákvæm greining á fyrirbærinu meiri tilgang fyrir sjúklinginn. Við þökkum Dr. Þorkeli Guðbrandssyni góðar ábendingar og yfirlestur handrits. Heimildir. 1) Nestigo pf, Depace NL, Morganroth J, Kotler MN, Ross J. Mitral annular calcification : Clinical, pathophysiologi, and echocardiographic review. Am Heart J May 1984; 989- 96. 2) Nair CK, Pagano T. Mitral Annular Calcification: New concepts. Hosp Phys December 1983; 1-21 3) Nair CK, Sudhakaran C, Aronow WS, Thomson W, Woodruff MP, Sketch MH. Clinical characteristics of patients younger than 60 years with mitral anular calcium : Comparison with age- and sex- matched control subjects. Am J Cardiol Decemb. 1984; 1286-7. 4) Labovits AJ, Nelson JG, Windhorst DM, Kennedy HL, William GA. Frequency of mitral valve dys-function frorn mitral anular calcium as detected by doppler echocardiography. Am J Cardiol January 1985; 133-7. 5) Savage DD, Garrison RJ, Gastelli WPetal. Prevalenceof submitral (anular) calcium and its correlates in a general population-based sample ( the framingham study Am J Cardiol May 1983; 1375-8. 6) Roberts WC. Morphologic features of the normal and abnormal mitral valve. AmJCardiol March 1983; 1005-28 7) Forman MB, Virmani R. Robertson RM, Stone WJ, Mitral anular calcification in chronic renal failure. Chest March 1984; 367-71. 8) Depace NL, Rohrer AH, Kotler MN, Bresin JH, Parry WR. Rapidly progressing, massive mitral annular calcification Occurence in patient with chronic renalfailure . Arch Intem Med November 1981; 1663-5 9) Mattlem S, Panidis 1, Morris KN, Mints GS, Morganroth J, Ross J, Victor M. Calcification of the tricuspid anulus diagnosed by two-dimensional echo-cardiography. Am HeartJ May 1984; 986-8. 10) Kronson I, Glassman E. Mitral ring calcification in idiopathic hypertrophic subaortic stenosis. Am J Cardiol July 1978; 60-6. 11) Mellino M, Salcedo EE, Lcver HM, Vasudevan G, Kramer JR. Echographic-quantified severety of mitral anulus calcification: Prognostic correlation to related hemodynamic, valvular, rythm, and cunduction abnormalities. AMHeartJ February 1982; 222-5. 12) Nair CK, Aronow WS, Sketch MH et al. Clinical and echocardiographic characteristics of patient with mitral anular calcification. Am J Cardiol March 1983; 992-5. 13) NairCK, Sketch MH, Desai R, Mohiuddin SM, Runco V. High prevalence of symptomatic bradyarrythmias due to atrio ventricular node-fascicular and sinus node-atrial disease in patients with mitral anularcalcification. Am Heart J February 1982; 226-9 14) Cerebral embolism task force. Cardiogenic brain embolis. Arch Neurol January 1986; 71-84. 15) Furlan AJ, Cracium AR, Salcedo EE, Mellino M. Risk of stroke in patients with mitral annulus calcification. Stroke Sept-Okt. 1984; 801-3 16) WongM, TeiC,ShahPM. Sensitivityandspecificityof two-dimensional echocardiography in detection of valvular calcification. Chest October 1983; 423-7. 17) Osterberger LE, Goldstein S, Khaja F, Lakier JB. Functional mitral stenosis in patients with massive mitral annular calcification. Circulation 1981; 3: 472-6. 18) Mclean J, Felner JM, Whipple R, Morris D, Schlant RC. The echocardiographic association of mitral valve prolapse and mitralanuluscalcification. Clincardiol June 1979,220- 3. LÆKNANEMINN ^988-41. árg. 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.