Læknaneminn - 01.10.1991, Side 10

Læknaneminn - 01.10.1991, Side 10
hvort hann noti vímugjafa að staðaldri. Aldur og almennt líkamlegt ástand hefur mikil áhrif á horfur við meiriháttar bruna (sjá fyrri grein). Að lokinni skoðun og mati á sjúklingnum og sárum hans, er gerð áætlun urn meðferð. Brunasjúklingum, sem vistaðir eru á sjúkra- húsum, má skipta í grófum dráttum í þrjá flokka, þ.e.a.s. sjúklingar með djúpa bruna, sem ekki þurfa lostmeðferð, sjúklingar með grunna bruna, sem ekki þurfa lostmeðferð, en eru lagðir inn vegna staðsetningar brunasáranna, aldurs eða félagslegra ástæðna, og sjúklingar, sem þurfa lostmeðferð. I fyrsta ilokknum eru aðallega brunar af völdum loga, heitra málma, heitrar feiti, efnabrunar og rafmagnsbrunar. Tiltölulega auðvelt er að greina þessa bruna, húðin er hvít eða skorpin og tilfinningalaus. Hins vegar er ekki alltaf auðvelt að greina, hve langt þeir ná niðurfyrir yfirborðið, og á þetta sérlega við um efnabruna og rafmagnsbruna. Það er almennt viðurkennd meðferð við staðbundna djúpa bruna, að skera burt brennda vefinn og framkvæma húðflutning eins fljótt og kostur er á. Algengast er að gera slíka aðgerð á öðrum eða þriðja degi eftir brunann, en eins kemur til greina að gera aðgerðina strax og sjúklingurinn kemur inn á sjúkrahúsið, eða þegar almennt ástand leyfir. Þegar djúp brunasár ná utanum útlimi, má búast við blóðrásartrufiunum.og sé hætta á þeim þarf að létta á blóðrásinni með því að skera strax gegnum brennda vefinn, innað fasciu eða jafnvel innúr. Það fer eftir dýpt brunans, h vaða aðferð notuð er til að fjarlægja dauðan vef. Nái bruninn gegnum öll húðlögin er húðin ásamt undirliggjandi fitu hreinsuð niður að fasciu. Leiki á því vafi að bruninn nái í gegnum húðinaeru skemmdirnarsneiddar ofanaf, uns úr blæðir. Sé hægt að varðveita hluta af leðrinu verður örið, að öðru jöfnu sléttara og betra. I andliti nægir stundum að slípa dauða vefinn ofanaf og leggja á húð. Blæðing er að mun meiri þegar heflað er ofanaf húðinni, en hún getur einnig verið veruleg þegar skorið er niður að fasciu. Því er nauðsynlegt að krossprófa nægilegt magn af blóði, ef um er að ræða veruleg brunasár, sérlega á börnum. Það fer eftir stærð brunasársins og staðsetningu, hvernig húðgræðlingar eru notaðir. Sé sárið hreinl er hægt að nota heilan klofinn græðling, með því fæst bestur árangur hvað útlit snertir (mynd 2). Sé sárið óhreint eða ef búist er Mynd 2. Brown Air Dermatome til að skera húðgræðlinga. Mynd 3. Tanner Meshgraft® II tissue expansion system. 8 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.