Læknaneminn - 01.10.1991, Page 35

Læknaneminn - 01.10.1991, Page 35
lungans er samanfallið eru á hinn bóginn oftast einhver af eftirtöldum einkennum að finna við skoðun: a) Minnkuð öndunarhljóð Ef um lítið loftbrjóst er að ræða getur verið erfitt að heyra mun á miili lungna. Best er að hlusta í holhöndum (axillum) beggja vegna. Þá er hlustað lateralt yfir lungunum en þar heyrist best munur á öndunarhljóðum. Auk þess er gott að komast að holhöndunum, t.d. hjá inikið slösuðum sjúklingi (2). b) Aukinn (hár) banktónn (hypersonar percussion). c) Aukin öndunartíðni (tachypnoea). Sjúklingurinn andar oft og grunnt. d) »Subcutanemphysema«. Getur fundist ef loft nær að kljúfa sig undir húð sjúklingsins við loftbrjóst, t.d. eftir rifbrot. Þá finnst sérkennilegt marr við þreifingu, og húðin getur blásið út þannig að t.d. augu sökkvi Þess skal getið að »subcutan emphysema« getur komið án þess að loftbrjóst sé til staðar. e) »Pneumomediastium«. Ef loft kemst inn í miðmæti má stundum heyra með hlustunarpípu einkennilegt brakhljóð yfir brjóstholinu og er það í takt við hjartsláttinn (3) Ef um þrýstiloftbrjóst er að ræða sést einnig: f) Tilfærsla á trachea (tracheal shift) og broddslætti hjarta. g) Þensla á brjóstkassa. h) Minnkaðar eða upphafnar öndunar- hreyfingar. i) Þandar bláæðar á hálsi, blámi (“cyanosis”) og lost. Röntgenmynd af lungum Lungnamynd er forsenda greiningar á loftbrjósti. Sé um mikið samfall aðræðasést loftbrjóst Mynd la. Loftbrjóst hægra megin. Örvarnar vísa á pleura visceralis. greinilega á lungnamynd, hvort sem um er að ræða standandi mynd eða rekkjumynd (“bedside”). Efvafi leikur á greiningu á venjulegri mynd er tekin mynd í útöndun. Þá er rúmmál lungnanna minna en í innöndun og svertan á röntgenmyndinni sem sýnir loftið í fleiðruholinu tekur yfir stæira svæði en við innöndun. Besteraðleitaaðútlínum lungnatoppanna (þ.e. pleura visceralis) beggja vegna, en sú lína er yfirleitt örfín og stundum erfitt að greina hana með vissu(mynd la). I þeimtilvikumermjöggagnlegtað rýna betur í tígullaga svæði utarlega á báðum lungum, sem afmarkast af fremri og aftari millirifjabilum. Þar skal athuga hvort æðateikning sé til staðar beggja vegna. Sé æðateikning ekki til staðar bendir það til LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.