Læknaneminn - 01.10.1991, Side 39

Læknaneminn - 01.10.1991, Side 39
minni hætta á því að stinga í æðar og taugar (a.og n. intercostalis) sem fylgja neðri brún rifjanna (og eru því ofarlega í miliirifjabilinu) (mynd 3b). Þegar keranum hefur verið komið fyrir er hann tengdur við sog sem oft er búið vatnslás (mynd 4). Hægt er að athuga hvort kerinn sé á réttum stað (þ.e. í fleiðruholinu) með því að láta sjúklinginn hósta en þá á vatnssúlan í vatnslásnum að hreyfast. Einnigerhægt að fylgjast með vökvasúlu í keranum við venjulega öndun og sjá hvort vökvinn dregst inn í brjóstholið við innöndun. Ef svo er ekki gæti kerinn legið neðan þindar. Sé ioftleki til staðar sjást loftbólur berast í gegnum vatnssúluna. í dag eru til brjóstholssog þar sem hægt er að mæla loftlekann og fylgjast þannig með loftlekanum. Oft finnur sjúklingurinn fyrir umtalsverðum verkjum og óstöðvandi hóstatilfinningu þegar lungað þenst út að nýju með soginu. Má þá nrinnka sogkraftinn en skynsamlegt er að gefa sjúklingnum verkjastillandi lyf áður en sogið er sett í gang. Mynd4. Einföldgerðafbrjóstholssogimeðvatnslás. Sogið er tengt við kerann en vatnslásinn tryggir það að loftið berst aðeins út úr fleiðruholinu en ekki inn í það. Eftir ísetningu kerans ertekin ný lungnamynd til að sjá hvort hann liggi rétt. Loftbrjóst er mest yfir lungnatoppum og er keranum því stefnt upp á við í brjóstholinu og fram fyrir lungað. Ef keranum er hins vegar komið fyrir vegna blæðingar eða vökva t fleiðruholi er honum stefnt aftur á við og niður. Ef ekki er beitt réttum handtökum er hægt að reka málmteininn í miðju kerans í lungun. Þetta má koma í veg fyrir með því að halda utan um kerann nálægt stungustaðnum með annarri hendinni en ýta varlega á eftir teininum með hinni hendinni (mynd 3d). Kerinn er fjarlægður þegar (2); #Loftbólur berast ekki lengur í gegnum vatnssúlunaí soginu. #Lítil hreyfing er á vatnssúlunni í soginu þegar sjúklingurinn hóstar. #Röntgenmyndsýniraðlungaðerþaniðu.þ.b. 4 klst. eftir að lokað hefur verið fyrir kerann. Oftast er kerinn hafður í u.þ.b. 4 daga (13,4,16). Þegar hann er fjarlægður er sjúkl ingnum sagt að hósta eða halda niðri í sér andanum (Valsalva) og mynda yfirþrýsting í brjóstholinu. Með því móti er komið í veg fyrir að loft leki inn í fleiðruholið á meðan kerinn er fjarlægður og húðsaumurinn hnýttur. Skurðaðgerðir I völdum tilvikum getur verið ástæða til skurðaðgerðar hjá sjúklingum með loftbrjóst. Helstu ábendingarnar eru: a) Endurtekið loftbrjóst. Það er löngu þekkt staðreynd að margir sem fengið hafa loftbrjóst fá það aftur. Þetta á aðallega við um sjúklinga með prímert sjálfkrafa loftbrjóst. Skv. flestum heimildum fá u.þ.b. 30% þeirra endurtekið loftbrjóstsömumeginog 10%hinummegin. Af þeim sem fá loftbrjóst öðru sinni fá 50% endurtekið loftbrjóst ef ekki er gerð aðgerð og 70% ef þeir hafa fengið slfkt í þrígang áður (2). Oftast endurtekur sagan sig innan tveggja ára (4). Hætti sjúklingar að reykja minnka líkur á endurtekningu verulega. Þvíermjög mikilvægt að brýna sérstaklega fyrir þessum sjúklingum að hætta revkingum (3). Hér á landi er yfirleitt gerð pleurectómía eða pleurodesis (sjá nánar síðar) ef sjúklingar fá prímert sjálfkrafa loftbrjóst í annað sinn, að öðru óbreyttu. Sums staðarerlendisermiðað viðþrjú skipti uns aðgerð er gerð. Með tilkomu svokallaðra speglunaraðgerða er ekki ósennilegt að gripið verði fyrr til aðgerðar en LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.