Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Qupperneq 49

Læknaneminn - 01.10.1991, Qupperneq 49
Mynd 1. Líkan af frumuhimnu beta-frumu í brisi. Sýnd eru jónagöng á frumuhimnu er þátt taka í stjórn losunar á insulíni: 1) ATP-stýrð kalíum-göng, 2) Spennustýrð kalsíum-göng, 3) Kalsíum-stýrð kalíum-göng. Viðtaki fyrirhyperglýsemísk lyf er jafnframt sýndur. Sjá nánari skýringar í texta. En þetta samspil jónaganga á beta frumum er ekkert einsdæmi. Með nýjum aðferðum hefur aukist þekking og skilningur á slíkum ferlum, en sú þróun er tiltölulega ný tilkomin. Hér verður rakin stuttlega sú þróun raflífeðlisfræðilegra aðferða sem hefur gert mönnum kleift að afla slíkra upplýsinga. Eldri rannsóknaraðferðir í þróun raflífeðlisfræði hefur rafeindatækni og staða hennar á hverjum tíma haft gífurleg áhrif á getu lífeðlisfræðinga til þess að þróa nýjar rannsókna- raðferðir. Þegar rannsóknarskýrslur lífeðlisfræðinga frá upphafi þessarar aldar og jafnvel frá síðustu öld eru lesnar sést að menn beittu oft hinni ótrúlegustu hugkvæmni til að yfirstíga þær takmarkanir sem tæknin setti þeim. Einnig hefur það verið nánast regla fram til þessa, að lífeðlisfræðingar hafa þurft að smíða eigin rafeindabúnað til rannsókna, en í dag eru áhöld um það hvort slíkt sé mögulegt enda tækin orðin flókin. í stuttu máli má segja að þær mælingar í vefjunt sem raflífeðlisfræði fæst við eru breytingar í straum, spennu eða viðnámi. Breytingar þessar geta verið tiltölulega miklar en einnig afar smáar. Til þess að mæla þessa þætti þarf til þess gerða mæla, og ef um smáareiningarer að ræða, þarf mögnun, þ.e. aðferð til þess að “stækka” skráningarnar nægilega til þess að hægt sé að sjá þær með einhverri nákvæmni. í því skyni eru notaðir magnarar, sem eru tiltölulega nýleg rannsóknartæki íraflífeðlisfræði. Fyrstumagnararnir voru lampatæki, þar sem spenna var mögnuð upp í lofttæmdum túbum (vaccum tubes). Þessar lampar voru grundvallareining í rafeindatækni frá árunum 1920 fram yfir seinni heimsstyrjöld, þegar smárinn (transistor) tók við hlutverki þeirra. Helstu gallar lampatækjanna var að það þurfti að leyfa slíkum tækjum að "hitna”. Nákvæmni þeirra var háð hitastigi, jafnframt því sem þau sjálf gáfu frá sér töluverðan hita. Þessi hitamyndun orsakaði oft “raflæti” (noise) í mælingu. Auk þessa voru lampa- tækin afar fyrirferðarmikil, og tóku mikinn straum. Smárinn hefur hinsvegar þá kosti að hann gefur ekki frá sér hita, notar afar lítinn straum, er smágerður (og virðist vera hægt að smækka hann nær endalaust), þarf enga “upphitun”, og litlar sem engar breytingar verða í nákvæmni þó umhverfishiti breytist. En með LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.