Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 55

Læknaneminn - 01.10.1991, Blaðsíða 55
með úthverfri bútþvingun er einnig hægt að sjá að sömu göng sýna stundum lægri leiðni við bindingu Ach, og hafa tilhneigingu til að sveiflast á milli hárrar og lágrar leiðni (Hamil og Sakmann, 1981). Curare hefur einnig svipuð áhrif á sömu göng (Trautmann, 1982). Úrvinnsluaðferðir þurfa að geta greint slík fyrirbæri. Ljóst er að með endurbótum á þessum úrvinnsluaðferðum verður hægt að greina af meiri nákvæmni hegðun jónaganga. Er t.d. hegðun Ach- stýrðra ganga í myasthenia gravis eins og hér var lýst í normal einstaklingum? Vitað er að einn “skammtur” af Ach (Katz og Miledi, 1972) opnar um 1500 Ach- háð jónagöng á hreyfiendaplötum normal einstaklinga en aðeins um 600 göng hjá fólki með myastheniagravis. Það virðistveraminnkunþéttleika viðtaka sem er orsökin fyrir virkjun færri ganga í sjúkdómnum, frekar en breytingar í hegðun einstakra ganga (Cull-Candy, Miledi og Trautmann, 1979). Hagkvæmt notagildi bútþvingunar Það væri vafalaust hægt að skrifa aðra grein af þessu tagi um hagkvæmt notagildi bútþvingunar en verður ekki gert í þetta sinn. Þess í stað munum við nefna dæmi sem varpar ljósi á möguleikanna sem aðferðin bíður upp á, og hvemig hún nýtist lækna- og lífvísindum t.d. til að komast að sjálfum orsökum margrasjúkdóma. Cystic fibrosis er arfgengur sjúkdómur í öndunarfærum er leiðir til síendurtekinnar sýkingar í öndunarvegi, og hrörnunar lungna, sem að lokum Ieiðir til dauða. Sjúkdómurin er afar algengur meðal hvítra manna, um 5% af heildarfjölda þeirra hefur hið gal laða gen, en af einh verjum orsökum er hann fremur sjaldgæfur hér á landi. Hið gallaða gen er á krómósómi 7, og hefur það nýlega verið hreinsað og endurraðað (cloned). í cystic fibrosis ertalið að stjórn hringaðs (cyclic) AMP á Cl-jónagöngum á apical hlið þekjufruma í öndunarvegi sé gölluð (Frizell ofl, 1986). Afleiðing þess er að flutningur (transport) á klór-jónum um himnur og það vatn og natríum sem flyst með þeint út í öndunarveg minnkar, þannig að slímið í öndunarveginum verður þykkt og stíft. í öllum normal þekjufrumum eru amk þrjár tegundirjónagangaer getafluttklór-jónir, samkvæmt niðurstöðum bútþvingunar frá apical hlið þessara fruma. Ein þeirra er fremur ósérhæfð (þ.e. fleiri tegundir jóna geta farið um þau) og hafa þau meðalleiðni (conductance) um 200-400pS (píkósiemens). Önnur tegund hefur fremur litla leiðni, og er því talin afar sérhæfð fyrir Cl-jónir en þau hafa verið lítið athuguð. Þriðja gerðin hefur meðalleiðni um 20-80pS, og er vitað að þessi gerð sýnir óeðlilega hegðun í cystic fibrosis. Þessi gerð virðist afar sérhæfð fyrir Cl-jónir og Cl-hamlarar verka greinlega á þessi göng og loka þeint (Greger ofl., 1989). Cl-göng eru sennilega úr samskonar próteinum í flestum þekjuvefum og veriðerað hreinsa og endursmíða þessi prótein (Landry ofl., 1989). Ef tekin eru sýni úr þekju öndunarvegs sjúklinga með cystic fibrosis og skráð heilfrumuskráning frá þessum frumum finnast fá eða engin starfandi Cl-göng (Frizell ofl., 1986) Ef hinsvegar er framkvæmd innhverf eða úthverf bútþvingun á bútum frá þessum frumum finnast Cl-göng er sýna eðlilega hegðun. Það að rífa bút frá frumuhimnunni orsakar eðlilega virkni jónaganga, sem bendir til þess að “eitthvað” í heilum frumum “hamli” Cl-göng. í fyrstu vartalið að kalsíunt í utanfrumuvökva hefði komist að bútum þegar þeir voru rifnir frá, og því gætu göngin starfað eðlilega, þ.e. að þau væru Ca2+-stýrð (Frizell ofl, 1986), eða að skyndilega afskautun við þetta væri orsökin (Li ofl., 1988) . Nú er ljóst að hvorugt er rétt. Ef fruma er þvinguð að yfirskautaðri spennu áðuren búturerrifin af, og bútnum haldið yfirskautuðum, koma samt fram starfandi Cl-göng er hann rifnar frá frumu (Greger ofl, 1989) , og Ca2+-styrkur skiptir engu máli. Einhver “umfrymisþáttur” (cytosolic factor) í heilsteyptum frumum virðist “hamla” Cl-göng í cystic fibrosis, en enginn veit enn hvað það er. Hægt er að sjá fyrir margar snjallar tilraunir sem gera mætti til þess að komast að þessu, en það verður eingöngu gert af einhverju gagni með þeim nýju aðferðum sér hér hefur verið lýst. Tilvitnanir Catterall, W.A.: Neurotoxins that act on voltage-sensitive sodiumchannels inexcitablemembranes. AnnualReview of Pharmacology and Toxicology, 20, 15-43, 1980. LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.