Læknaneminn - 01.10.1991, Side 60

Læknaneminn - 01.10.1991, Side 60
og raunar aðeins eftir á þeirri hliðinni sem snýr að meltingarveginum. I ristilkrabbameini er tjáning á CEA breytt og aftur orðin eins og á fósturskeiði og reyndar er þekjan þá jafnframt aftur orðin marglaga (Benchimol et al, 1989). Nýlega var lýst mælingum á E-cadherini í tilraunum með frumulínu úr hundsnýra, sem hægt er að gera illkynja með því að sýkja með æxlisveiru. Þegar frumumar urðu illkynja hvarf E- cadherin af yfirborði þeirra (Behrens et al, 1989). Breytingar á tjáningu sameinda sem sjá um samloðun frumna koma vel heim við það alþekkta sérkenni illkynja þekjufrumna að þær losna úr eðlilegum tengslum hver við aðra. Þetta er greinilegt af hegðun krabbameinsæxla, þ.e. frumur losna frá frumæxlinu dreifa sér fyrst í aðlæga vefi og svo víðar, sem leiðir til myndunar meinvarpa. Við greiningu á stungusýnum, t.d. úr brjóstum, er eitt af því sem gáð er að einmitt afstaða frumnanna og er dæmigert að eðlileg þekja sést sem samfelldir flákar en illkynja frumur eru sundurlausar (mynd 2 a-b). Auk eiginlegra samloðunarþátta sem tengja saman frumur eru þekktir annars konar þættir sem myndatengiliðimillifrumnaogmillifrumuefnisoger rétt að nefna hér einn slíkan, þátt sem kallast “tenascin”. Þetta efni er áberandi á fósturskeiði í mesenchyma vef undir þekjufrumulagi sem er að þroskast í kirtilvef, t.d. mjólkurkirtil. I fullmynduðum brjóstvef sést tenascin mjög staðbundið í ákveðnu mynztri sem breytist í tíðahringnum en í brjóstakrabbameini birtist það aftur mjög ríkulega í bandvefnum sem oft er mjög mikill í þessari tegund krabbameins (Chiquet-Ehrismann et al., 1986, Ferguson et al., 1990). 3. Hreyfiþættir Hreyfiþættir - “motility-stimulating factors” - eru fremur nýlega komnir til sögunnar og raunar fundnir aðallega við rannsóknir á krabbameins- frumum (sjá Warn & Dowrick, 1989 og Erickson, 1990). Þremur slíkum hefur verið lýst og eru talsvert ólíkir. “Scatter factor” er efni sem bandvefsfrumur úr fóstri eða illkynja bandvefsfrumur gefa frá sér og valda því að þekjufrumur losna úr tengslum hver við aðra. “Autocrine motility factor” verkar eins og 3c. Mynd 3. Skrið fósturlíkra bandvefsfruma í collagenhlaupi. a) Bandvefsfrumur ofan á hlaupinu, þéttleiki 2x 104 á cm2. b) og c) sýna mislangt ofan í sama hlaup og sjást nokkrar bandvefsfrumur á leið í gegnum hlaupið. 58 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.