Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 79

Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 79
augnriti læknanemansmun meirieftir 15míníljósien í myrkri, og reyndist Arden -hlutfall vera um 250. Konan sýnir hinsvegar engan mun í ljósi og myrkri, þ.e. Arden-hlutfall um 100, og sjónhimnurit hennar reyndist ómælanlegt (sjá síðar). Slíkar niðurstöður fást í hrönunarsjúkdómum af þessu tagi, jafnvel þótt breytingar í augnbotni við hefðbundna augnbotsskoðun séu enn ekki greinanlegar. Slfkar niðurstöður hafa einnig fundist í arfberum (carriers) retinitis pigmentosa, jafnvel þeim er sýna engin einkenni sjúkdómsins. Lækkun í Arden-hlutfalli sést einnig ef um er að ræða los eða hrörnun miðgrófar (macula), meðan sjónhimnurit reynist mælanlegt eða jafnvel eðlilegt. Líklegt er að í flestum tilfellum sé jafnframt stafsemi lilþekju óeðlileg. Rétt er að benda á að ljósris virðist ekki háð ástandi melanin í litþekju, þar sem Arden-hlutfall er normal í albinóunt og fólki með pigmentary truflanir eins og fundus albipunctatus eða rubella retinopathy (Marmor, 1977). Það er engin bein fylgni milli sjónskerpu (acuity) og augnrits (sbr. Arden, Carter og MacFarland, 1981), þar sem t.d í vitelliform macular dystrophy (sjúkdómi Best) er Arden-hlutfall oft rétt við 100, jafnvel þótt sjónskerpa og sjónsvið séu normal. Starfsemi iitþekju er einnig óeðlileg í sjúkdómi Best og sennilega meginástæðan fyrir lágu Arden-hlutfalli. í stuttu máli er EOG gagnlegt við að greina ástand tengslanna á milli litþekju og Ijósnema, en nægir ekki eitt sér heldur til samanburðar við niðurstöður sjónhimnurits. Aðferðir við töku sjónhimnurits (electroretinogram, ERG). Þessi aðferð mælir í stuttu nráli svörun ljósnema og fruma í frernri hluta sjónhimnu (retina) við ljósertingu. Þessi aðferð er tæknilega erfiðari og tímafrekari en augnrit og krefst mun betri þolinmæði og samvinnu sjúklings. Athuga ber að ERG og EOG eru oftast bæði tekin til að fá raunhæfa mynd af starfsemi fruma í þessu hluta augans. Sjónhimnurit er í raun fremur gömul mæling í lífeðlisfræði augans, og var fyrst mælt í froskum af Fritjof Holmgren í Svíþjóð árið 1865, og birti hann greinar unr niðurstöður sínar á sænsku í þarlendu læknablaði (Holmgren, 1865). Hann komst að þvíað þessi svörun var háð birtumagni þess ljóss sem féll á augað, og að hún átti sér sennilega rætur í sjónhimnu. Þessar niðurstöður Holmgren voru fáurn til mikils gagns er ekki voru læsir á sænsku, og fengu þær að rykfalla í þessu nterka sænska læknablaði um nokkurraáraskeið. Um lOárumsíðarendurtókutveir Skotar (Dewar og M 'Kendrick, 1873) þessar tilraunir Holmgren og birtu niðurstöður sínar á ensku. Nokkrum árurn síðar varð Dewar fyrstur manna til að mæla ERG úr fólki (Dewar, 1877). A þessum árunr leyfði tækjabúnaður ekki að hægt væri að greina þær breytingar sem verða í sjónhimnuriti í tíma. Einthoven og Jolly (1908) urðu fyrstirtilaðframkvæmaslíkaathugunog tókueftirþví að þær spennubreytingar sem sjást eru fyrst og fremst fjórar, og greinilega aðskildar í tíma, þ.e. hafa misrn- unandi seinkun (latency, implicit time) frá upphafi ertingar með ljósi. Slík svörun er sýnd á mynd 2. Mynd 2. Sjónhimnurit (ERG), skráð með örskauti (microelectrode) frá innri sjónhimnu vatnakörtu (xenopus laevis). Notað var hvítt ljós að birtumagni 347nW/cm2 sem erting. Skráning varmeð rakstraumsmagnara. Neðri línan sýnirljósertingu í tíma. Einstakabylgjursjónhimnurits eru merktar “a”, “b”, “c” og “d”; pósitíf spennubreyting í þessari og öllum öðrum myndum í þessari grein snýr upp. Sjónhimnan var aðlöguð að ljósi, því er c-bylgja lág að spennu. D-bylgja er ávalt jákvæð miðað við hornhimnu í þessu dýri, en þetta er í fyrsta sinn sent ERG úr því er birt opinberlega. Berið saman við sjónhimnurit katta sem sýnt er á mynd 4. (Þ. Eysteinsson og A. Arnarsson, áður óbirt) LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.