Læknaneminn - 01.10.1991, Qupperneq 89
Mynd 9. Sjónhimnurit, tekið úr þremureinstaklingum, einum með eðlilegasjón (merkt “normal”) og tveimur einstaklingum
með tvo ólíkaflokka af meðfæddri “stationary” náttblindu (þ.e. sem breytist ekki með aldri). Vinstra megin ersýnd svörun
viðstuttum (20psek) ljósertingum,en hægri dálkursýnirsvörun við 120msekáreitum, ogbakgrunnsljósi. Örinefsttil vinstri
sýnir staðsetningu lOgsek áreita í tíma. Línan neðst til hægri er skráning á 120msek ljósertingum í tíma. Erting er þegar
línan færist upp á við. Takið eftirpósitífu svöruninni (d-bylgju) er sést þegar slokknar á 120msek ertingu. Sjáfrekar'i umræðu
í texta. Breytt eftir Miyake ofl., (1987), með leyfi höfunda.
þess að d-bylgja mælist greinilega. Hugsanlegt
klínísktnotagildid-bylgjuerþvínokkuð áhuldu. Að
vísu hefur Wakabayashi og félagar (Wakabayashi
otl., 1985) fundið að d-bylgja er lækkuð hjá suniurn
sjúklingunr með sjúkdóm Stargardt. En hópur lækna
við augnlækningadeild háskólans í Nagoya í Japan
undir stjóm Próf. Yozo Miyake (Miyake ofl, 1987) er
sá hópursem einna helsthefurathugað d-bylgju. Hafa
þeir fundið fólk sem sýnir eðlilega d-bylgju en
jafnlramt s.k. neikvœtt ERG, þ.e. þar sem b-bylgja er
all verulega minnkuð að spennu og reyndar minni en
a-bylgja, sem er eðlileg að spennu. Þetta er fólk með
meðfædda “stationary” náttblindu (Schubert-
Borschein gerðina).
Mynd 9 sýnirdæmi um skráningar þeirra, bæði
með stuttum áreitum er vekja aðeins a- og b-by lgju, og
lengri (125msek.)áreitumervekjajafnframtd-bylgju
í normal einstaklingum. Eins og skráningar merktar
“CSNB” (meðfædd náttblinda) á mynd 9 sýna.
Neikvætt ERG af þessu tagi sést einnig í t.d.
retinoschisis, á upphafsstigunr þess sjúkdóms
(Peachey o.fl., 1987), en ekki er vitað hvort d-bylgja
er eðlileg. Það er augljóslega slæmt ef Schubert-
Borschein náttblindu er ruglað saman við juvenile
retinoschisis, og sjúklingi etv. að ósekju tjáð að hann
verði blindur um þrítugt. Retinoschisis er talið eiga
sér upptök í skemmdum í Muller frumum (glia)
(Yanoff, Rahn og Zimmerman, 1968), fyrst og fremst
um ntiðgróf, sem myndi nægja til að valda minnkun
b-bylgju, jafnvel þótt afskautandi tvískautafrumur
væru enn færar um að senda boð frá ytri til innri
sjónhimnu. Breytingar í augnbotni eru þó greinilegri
í retinoschisisen í nteðfæddri náttblindu. Sé tekið ntið
af núverandi Muller-tilgátu. bendir flest til þess að í
Schubert-Borschein náttblindu sé rót vandans galli í
boðflutningum frá ljósnemum til tvískauta fruma
(bipolar cells). En nrinnkun í svörun afskautandi
(“ON”) tvískauta-fruma í sjónhimnu getur einnig
valdiðsömu minnkun íb-bylgju (Slaughterog Miller
1983) Þaðerenn áhulduhvorld-bylgjaendurspeglar
eingöngu svörun yfirskautandi (“OFF”) tvískauta
fruma (Stockton og Slaughter, 1989) eða hversu mikið
er innlegg Muller frurna í þá svörun. Samanburður á
b-bylgju og d-bylgju er því möguleg leið til að meta
ástand tvískauta fruma og Muller fruma, en frekari
þekking á uppsprettu d-bylgju er hins vegar forsenda
þess. Tvískautafrumur eru aðskildar í spendýrum
anatomiskt á þann veg að þær eru postsynaptiskar við
LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
87