Læknaneminn - 01.10.1991, Side 103

Læknaneminn - 01.10.1991, Side 103
Hópur þessi var mjög fjölbreyttur þar á meðal tannlækna-, lækna-, og tryggingafræðinemar einnig voru læknir, líf-, töl-, félags- og umhverfisfræðingar. Sér til aukinnar kunnáttu sóttu einnig námsk- eiðið sumir starfsmenn krabbameinsskránna á Norðurlöndum, voru það um tíu til fimmtán manns. Frá íslensku krabbameinsskránni kom Guðríður Ólafsdóttir (Gurrý) sem velþekkt er fyrir ættfræðikunnáttu sína og starf sitt í skráningu krabbameinsætta. Einnig sátu hlula námskeiðsins þeir fyrirlesarar sent að kennslunni stóðu eða um fimmtán manns og var fyrir íslands hönd Hrafn Tulinius yfirlæknir íslensku krabbameinsskrárinnar og hélt hann tvo fyrirlestra, annar fjallaði um brjóstakrabbamein og hinn um sjúkdómsflokkunarkerfi. Opinbert tungumál þessa fundar var enska og er sorglegt að þessar þjóðir norðursins geti ekki tjáð sig með einhverjum samnorrænum tíningi úr tungutaki þeirra allra. Námsskeiðinu var skipað upp þannig, að fyrir hádegi var kennd faraldsfræði og reiknuð dæmi og var stuðst við bók Kenneth J Rothmanns: Modern Epidemiology, eftir hádegi var farið í faraldsfræði mismunandi krabbameina og fleira til, en sunt kvöldin voru notuð til umræðufunda. Jón og Gurrý og Stefán með sinn fræga baksvip. Fyrirlestrarnir voru ntisgóðir eins og gengur og gerist, allt frá því að vera hrútleiðinlegir og óskiljanlegir yfir í að vera bráðskemmtilegir og hugnærandi. Komumst við talsvert nærri þeim sannleik sem faraldsfræðin er. Að auki skemmtum við okkurog flugunt heint. II. hluti 8. júlí -15. ágúst: Krabbameinsskráin sú ljúfa vistarvera hins vísindalega þenkjandi manns. Þegar til ísalands var komið skiptum við félagamir með okkur liði. Stefán hélt á braut sjálfstæðrar faraldsfræði- iðkunar og hóf vísindalega rannsókn á flöguþekju- krabbameini höfuðs og háls. (“Squamous cell cancer of the head and neck. An epidemiologic study.”) Vonandi fáum við aðsjáskrif um það verkefni íblaði þeirra tannlæknanema. Við Jón tókum til við rannsókn á lifun kvenna sem fengið höfðu brjóstakrabbamein á árununt 1974-83 og var það með tilliti til stærðar æxlis, 1 löfundurnýturlífsinsásiglinguundanTyrklandsströndum og í einstakri afslöppun að hætti Bogarts. LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.