Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 104

Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 104
eitlaíferðar og ættgengis. Að þessu verkefni unnum við á Krabbameinsskránni. Við notuðum þannig um einn og hálfan mánuð til finna og lesa yfir gögn, skrá og reikna út, lesa okkur til og skilja fræðin, skrifa og undirbúa fyrirlestra. Vannst verkið vel enda fengum við drjúga hjálp frá reyndari mönnum skrárinnar. Við náðum ekki að klára þessa rannsókn og munum við nota veturinn ’91 -’92 og halda áfram með að rannsaka lifun íslenskra kvenna sem fengið hafa brjóstakrabbamein og bætum við nokkrum árum við úrtakshópinn. Markmiðið er síðan að birta grein um efnið í erlendu tímariti. Lítið undirverkefni var einnig unnið í samvinnu við Jón Gunnlaug Jónasson meinafræðing. Bárum við saman dánarorsök samkvæmt dánarvottorði annars vegar og krufningaskýrslu hinsvegar. Notuðum við sama úrtak og fyrr er nefnt og voru í þessari rannsókn allar þær konur sem dáið höfðu og verið krufðar á tímabilinu 1.1.74-31.1 1.90. III hluti 16. -18. ágúst: Uppljómun höfgrar sovétrómantíkur endurupplifuð á faraldsfræðilegan máta. Mótsstaðurinn varsáhinn sami, Skóli Tímans. N ú hittust aðeins nemendur og tutorar verkefnanna og voru það við Stefán og Jón ásamt Laufeyju Tryggvadóttur héðan af Islandi. Tilgangur þessa samfundar var að halda tölu um niðurstöður og gang rannsóknaverkefnisins. Héldum við stuttan fyrirlestur um afrakstur verkefnavinnunnar og komst það vel til skila. Var einnig ánægjulegt að verða þess aðnjótandi að heyra um niðurstöður annara verkefna. Kveðjuhóf var síðan haldið og fóru allir lofsamlegum orðum um þetta faraldsfræðilega námskeið og sögðum við farvel með söknuð í hjarta. IV hluti : Horfur (prognosis), tíðni (incidence) og Iifun (survival) Framtíð þessa fyrsta sumarskóla í faraldsfræðum krabbameina er björt og voru stofnendur og skipuleggjendur hæst ánægðir með útkomuna. Vonast menn til að annaðhvert ár verði unnt að láta hann fara fram og munu Norðurlöndin skiptast á að útvega mótstað. Fyrir þá sem hafa áhuga og geta sótt þetta námskeið á komandi árum, þá látið það ekki ganga ykkur úr greipum því þarna er á ferðinni dýrmæt upplifun og ómetanleg reynsla sem óljúft hefði verið að fara á mis við. Hann er eins og vorið hún er eins og hlóm. Hann býr í Istanhúl hún hýr í Róm. Kvöldið erfailið til víndrykkju dagurinn til ákvörðunar. Arahískur málsháttur. (Úr Ljófíum Vilmundar, Almennabókafélagið 1983) 102 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.