Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 110

Læknaneminn - 01.10.1991, Síða 110
dálítiili lægð sem það hafði verið í og skapa stefnur út á við og koma IFMSA á framfæri sem virkt afl í alþjóðlegum málum sem tengdust heilbrigði. Allar nefndirnar héldu vinnufundi þar sem strengir voru stilltirsaman íyfirstandandi verkefnum og tilvonandi verkefni undirbúin. Nýtt verkefni vart.d. fréttablaðið MSI (Medical Student Intemational), en sett var á fót ritnefnd sem sjá átti um útgáfu þess, og er ætlast til að aðildarlönd sendi greinar í blaðið. Fyrsta blaðið leit dagsins ljós í ágúst á þessu ári og dreifði ég því á aðalfundi F.L. Aætlað er að blaðið komi út tvisvar á ári. Á milli fundarhalda var farið í skoðunarferðir og ýmislegt gert til skemmtunar. Það verður að segjast að Prag er stórfalleg borg, maturinn og kampavínið ódýrt og kristallinn klingir. Við komurn heim ákveðin í því að mynda stærri nefnd stúdentaskipta til að auka þáttöku íslenskra læknanema í starfinu, en áður höfðu eingöngu tveir nemarséðum þessi mál innan læknadeildar ogeflaust mikið starf hvílt á þeim. Á aðalfundi Félags Læknanema 1990 var gerð lagabreyting þannig að Stúdentaskiptanefnd Félags Læknanema, IMSIC, yrði skipuð 6-8 mönnum (tveirnem. af 2., 3., og4. ári + 2 af 1. ári eftir áramót). Þetta gafst mjög vel og veitir ekki af þessum fjölda, sérstaklega yfir sumartímann, til þess að hlutirnir gangi vel fyrir sig og erlendu stúdentarnir fari glaðirheim (enda fóru þeirheim með miklum söknuði og samkvæmt bréfum sakna þeir landsins enn). Ráðstefna fyrir stúdentaskipti sumarsins 1991 var haldin í mars sl. og hana sóttu frá okkur Lára Björgvinsdóttir og Ása Karlsdóttir. Síðan var aðalfundurinn haldinn í ágúst nú í sumar á Álandseyjum og þangað fór ég ásamt Helenu Sveinsdóttur. Þessi ráðstefna tókst tnjög vel og fór eins fram og fyrir ári síðan í Tékkóslóvakíu. Við stuðluðum að breytingu á lögum IFMSA, sem lækkar félagsgjald IMSIC um helming. Áður varekki tekið tillit til fólksfæðar og borguðum við sama gjald og t.d. Þýskaland, þ.e. vorum ásamt þeim flokkuð í fyrmefndan D flokk, en nú borga þau lönd sem hafa undir milljón íbúa 50% af þvi sem þau ættu að borga m.t.t. hvaða flokki þau lenda í. Eystrasaltslöndin voru fljót til og sendu sína fulltrúa og var mjög gaman að hitta þá því maður fann hve hlýtt þeir hugsa til okkar Islendinga og vilja endilega fá okkur sem skiptinema eða á svokallað BALTIC CAMP sem haldið verður næsta sumar í Eystrasaltslöndunum. Sérstakt þema var á ráðstefnunni, en efni þesseralltaf ákveðið árinu áður. Rætt var um mengun í heiminum og töluðu þarna sérfræðingar á þessu sviði um ýmis vandamál sem steðja aðjarðarbúum m.t.t. mengunar. Kosningarfóru fram um forseta IFMS A og voru þrír frambjóðendur, frá Svíþjóð, Austurríki og Ghana. Eftir nokkrar vangaveltur kusum við Svíann en Elijah Paintasil frá Ghana hafði vinninginn eflaust vegna kosningaræðu þarsem hannhreif allameðsérábjartsýni og lífsgleði. Einnig var kosið um staðsetningu næsta aðalfundar (GA) að ári en valið stóð milli Ungverjalands og Brasílíu. Við vorum jarðbundin og veittum Ungverjalandi okkaratkvæði en Brasílía varð ofan á. Það var mjög skemmtilegt að hitta sama fólkið aftur frá árinu áður og það er greinilegt að margt fólk lifir fyrir störf innan IFMSA. Suniir hafa starfað í mörg, mörg ár þó þeir séu löngu útskrifaðir úr námi og orðnir starfandi læknar. Það er ljóst að næsta ár verður dýrt fyrir okkur. Ráðstefnumar verða í Egyptalandi og Brasilíu þannig að við þurfum að leitaeftirfleiri styrkjum en viðfáum nú þegar styrk frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti og stúdentaskiptasjóði Stúdentaráðs. Að lokum vil ég hvetja alla þá sem vilja leita frekari upplýsinga um hvað er að gerast hjá IFMSA eða IMSIC til að hafa samband við okkur og ef einhverjir hafa áhuga á því að starfa með okkur í sumarstarfinu eða sækja helgarferðirnar þá er það miklu meira en sjálfsagt og meira að segja vel þegið. Bestu kveðjur Ingólfur Einarsson. 108 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.