Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Qupperneq 115

Læknaneminn - 01.10.1991, Qupperneq 115
Arsskýrsla Félags læknanema 1990-1991 Það fylgir víst þessu embætti að gera grein fyrir því helsta sem fráfarandi stjóm F.L. hefur verið að sýsla við. Það skal nú gert hér í “ stuttu “ máli svo allir fái innsýn í helstu viðburði starfsársins. Hefðbundið starf Starfsemi F.L. var með svipuðu sniði og fyrri starfsár. Langur og strangur aðalfundur var haldinn í byrjun október 1990 og minnisstætt stjómarskipta- partý sigldi í kjölfarið. Svo byrjaði alvaran. Stjórnarfundir Stjómin kom saman í hverri viku í félagsheimili læknanema, krúttlegur bakhjarl, en veðraður, að Suðurgötu 6b. Þar voru málin rædd og verkum skipt bróðurlega í rnilli. Þegar leið á vetur fór að væsa um stjómarmenn þ.s. að heita engin kynding í húsinu og gluggaróþéttir. Fólkigatþóhitnaðíhamsiþegarfyrir voru tekin lesstofumál og þessleg hitaumræðuefni. Félagsfundir Voru haldnir í tvígang í vetur. Fyrri fundurinn var 13.desember. Voruþákynntaraðgerðiraðstoð- arlæknaáspítulunumogræddar. Fengum viðtil okkar formannFÚL,KristjánOddsson og AraVíði Axels- son, fulltrúa í samninganefnd FÚL. .Samþykkti fundurinn að styðja aðgerðiraðstoðariækna svo og að læknanemar myndu ekki starfa í aðstoðarlækna- stöðum nema innan þess ramma sem FÚL setti meðan á aðgerðum stæði. Voru fundarmenn um 25 talsins . Síðarifundurinnvarhaldinn 21 .febrúar. Tekin varfyrir deilastundakennaraogkynnt sú umræðasem farið hafði fram á formannafundum SHÍ svo og þær aðgerðir sem stúdentar höfðu staðið í. Á sama l'undi var rædd fyrirhuguð kennslumálaráðstefna. Ályktun fundarins m.t.t. stundakennaraverkfallsins var eftirfarandi: "Félagsfundur F.L. þann 21.02.91 lýsir yfir áhyggjum sínum vegna núverandi stöðu í samningamálum stundakennara við Háskóla íslands. Fundurinn beinir þeim tilmælum til deiluaðila að reynaað knýja fram sem fyrst lausn á þessari deilu. Nú þegar hefur alvarlegt ástand skapast hvað varðar kennslu stúdenta í Læknadeild jafnvel svo að ógnvænlega horfir með brautskráningu t.d. við námsbraut í sjúkraþjálfun. Ástand senr þetta er því algerlega óviðunandi." Útgáfustarfsemi Meinvörp kom út mánaðarlega í allan vetur og gladdi margt læknanema hjartað. Eiga Helgi Birgisson og Jóhann R. Guðmundsson hrós skilið fyrir ötult starf og gefandi. Hugsið ykkur lífið án Meinvarpa, úff! Símaskrá F.L. leit dagsins ljós í nóvember. Ákveðið var að halda góðu nafni, Símfýsis og glæsilegri káputeikningu Jóhannesar Kára. Farið hefur verið af stað með símaskrárlista á öllum árum t.a. flýta fyrir útgáfu nýrrar skrár. Það sýndi sig þó í fyrra að talsverð vinna er eftir þegar að listarnir eru fengnir og því nokkur töf á endanlegri útgáfu . LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 113
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.