Læknaneminn - 01.10.1991, Page 117

Læknaneminn - 01.10.1991, Page 117
eðlilegum hætti en nentendurá lokaári í sjúkraþjálfun eiga enn eftir nokkur fög sent þeir þurfa að taka að einhverju leyti nú í vetur. Lítil röskun var í læknisfræðinni. Verkleg veirufræði á 3.ári féll niður og nokkrir fyrirlestrar i kvensjúkdóntafræði 5 . árs. I janúar 1991 gaf Menntamála- og Fjármálaráðuneytið út nýjan launataxta fyrirstunda- kennara. Skyldi hver kennari fá hæfnismat og framgangsréttaðauki. StöðumvarraðaðíSl -S4eftir rnati og skyldu laun vera samkvæmt endanlegu mati. Þetta eru strangar reglur sem stundakennarar voru ekki hrifnir af. Matið mun auk þess taka langan tíma. Lítið hefur heyrst um þessi mál. Samstaða kennara varð ntinni og margirtóku upp kennslu að nýju. Skv. upplýsingum SHÍ erekki vitað um röskun á kennslu í vetur. Gæðamatið Það sýndi sig strax veturinn 89 - 90 að form kennslukönnunar H.í. hentar okkur ekki. Spumingarnar ná ekki að dekka klíníska námið og sumar þeima höfða alls ekki til okkar. A haustdögum varefi í mönnum hvorttaka ætti þátt í Gæðamatinu eða pressa á Læknadeild að gera eigin könnun. Það var þó afráðið að við skyldum vera með eftir að okkur var gefið vilyrði fyrir að fá 3 - 4 eigin spurningar með. Þegar til stóð að keyra Gæðamatið í gegn kom í ljós að heimasömdu spumingarnar voru ekki áeyðublöðunum. Auk þess hafði orðið töf á dreifingu eyðublaða til deilda þ.a. yngri árin í læknisfræðinni voru þegar byrjuð í próflestri og því lítil von að elta þau uppi t.a. svara könnuninni. Það voru því eingöngu þáverandi 6. árs nemar sem fylltu út eyðublöðin m.t.t. “litlu faganna”. Heimtur voru góðar. Til stóð að ræða hvað læknanemar vildu gera í þessum málum á Kennslumálaráðstefnu í mars en áhuginn var takmarkaður og þurfti að fella niður umræðuna um skoðanakannanir. Ahugann endurspeglar starfsemi stjórnar þ.s. ekki var gengið nægilega vel á eftir þessum málum í deildarráði og athygli á þeim vakin sem skyldi. Þegar leið á vorið var ákveðið að vera með í Gæðamatinu að nýju til að fá mat á öll árin. Ekki gekk það betur en áður. Eyðublöðin voru sem fyrr lengi að berast stjómum félaganna. Fyrirlestrahaldi var lokið hjá flestum og takmarkaður áhugi að svara margra blaðsíðna könnun í miðjum prófum. Ber þess þó að geta að þáverandi 1. ár skilaði vel og er niðurstaða að vænta fljótlega. Það verður verkefni næstu stjómar að kanna betur vilja læknanema í þessum efnum og fy lgja þessu eftir. Opið hús 17. mars s.l. var opið hús í Háskóla íslands. Læknisfræðin var kynnt nteð miklum myndarbrag. Sátu okkar menn Skúli T. Gunnlaugsson, Jóhann R. Guðntundsson og Þorsteinn Gunnarsson og svöruðu fyrirspurnum áhugasamra á svo sannfærandi hátt að núívetureru 1. árs nemar u.þ.b. 180oghafa sjaldan eða aldrei verið fleiri!! Á næsta opna húsi mun Læknadeildin verða aðakleildin á kynningunni og því mikil vinna framundan. Fundur Heilbrigðisráðuneytis og læknanema I boði þáverandi heilbrigðismálaráðherra, Guðmundar Bjarnasonar var haldinn fræðslufundur með læknanemum 26. mars. Var þar vönduð dagskrá og komið inn á margvísleg áhugaverð efni. Vegleg móttaka var íframhaldi. Fundur þessi var vel sótturaf læknanemum á öllum árum og heppnaðist vel. Hepatitis B Veturinn 89 - 90 fór starfandi stjórn F.L. þess á leit við deildarforseta að hann kæmi því í kring að læknanemar fengju ókeypis lifrarbólgubólusetningu. Ekki gekk það eftir. Fráfarandi stjórn ítrekaði þetta við deildarforseta. Auk þess skrifaði Sigurður B. Þorsteinsson læknir á Lsp bréf til deildarforseta þ.s. hann undirstrikaði mikilvægi þessa ogáætlaði kostn- aðinn. En eins og svooft áðurvar þaðspurningin hver ætti að borga brúsann. Deildarforseti skrifaði Davíð Á. Gunnarssyni, forstjóra Ríkisspítala bréf en fátt var unt svör. Var því brugðið á það ráð að fulltrúi stjómar F.L. færi á fund Davíðs og kynnli málin. Var Davíð hinn jákvæðasti, samþykkti umleitan okkar og skrifaði reikninginn á trúnaðarlækni Ríkisspítala. LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.