Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Qupperneq 119

Læknaneminn - 01.10.1991, Qupperneq 119
Skýrsla Kennslumálanefndar. I störfum nefndarinnar hefur einna nrest borið á endurskipulagningukennslunnar. Lagfæra þurfti það sem betur mátti fara auk þess að skipuleggja þurfti seinni námsár. Að auki var unnið í ýmsum öðrum málum og verður hér einungis minnst á það helsta. Endurskipulagning kennslu í læknisfræði. Nú fer í hönd fjórða áriðsem kennsla ídeildinni ferfram eftirnýju skipulagi. Þeirsem hvað mest hafa unnið að skipulaginu eru þeir Kristján Erlendsson, kennslustjóri, auk Guðmundar Þorgeirssonar og Sigurðar Guðmundssonar. Tilgangurinn með nýju skipulagi á kennsluháttum var að auka valmöguleika í náminu, koma rannsóknarvinnu að í náminu og samræma kennslu undir svokallað blokkakerfi. Nú þegar heildarskipulag allra áranna er að komast í endanlegt horf er Ijóst að ofangreint hefur ígrófum dráttum tekist þó ýmsar lagfæringar standi enn til. Kennsla á fyrsta ári gekk svo til snuðrulaust fyrir sig utantafasem urðu á birtingu einkunna íjanúar. Til bóta á þessu samþykkti kennslunefnd að engar einkunnirverðibirtarfyrrennumerusclaususerbirtur auk þess að ítrekað var að skilafrestur er 4 vikur frá prófdegi. A öðru ári kom upp, sem fyrr, vandamál með lífefnafræðiprófið. Vegna anna á fyrra misseri þykir mönnum ógerningur að taka þetta próf til viðbótar við lífefna- og líffærafræði og var því á síðasta ári tekið eitt próf í lífefnafræði að vori. Til að hafa samræmi milli allra faga var ákveðiði að á komandi ári verði próf þreytt í ofangreindum þremur fögum í desember en í staðinn verði (stærri) hluti námsefnis fyrra misseris fluttur yfir á seinna misseri. Af þriðja ári var óskað eftir að próf í sýklafræði yrði flutt fram fyrir páska og var svo gert. Kennslumálaráðstefna læknanema. Á vegum nefndarinnar var þann 16. mars síðastiliðinn haldin n.k. ráðstefna þear sem nemendum gafst kostur á að ræða og koma á framfæri hugmyndum varðandi það helsta sem lýtur að kennslu í deildinni. Mæting var heldur dræm til að byrja með en úr því rættist er líða tók á daginn. Rætt var um tilhögun klíníska hluta námsins, reysnlu endurskipulagningarinnar, vísindaverkefni 4. námsársins, ráðningakerfið auk húsakynna læknanema í Læknagarði. Ekki reyndist áhugi á að fjalla um skoðanakannanir. Niðurstöður þessarra umræðna voru síðan kynntar í Kennslunefnd læknadeildar og þær ræddar og því reyndist þetta hin gagnlegasta ráðstefna. Lesstofumálið. Þar sem í skýrslu stjórnar er nánar fjallað um þetta mál er nóg að nefna hér hlutdeild Kennslunefndar um málið. Kennslunefndarmenn gerðu í vor vettvangskönun íLæknagarði og skoðuðu aðsöðu okkar þar sem við höfum til lestrar. Niðurstaðan var sú að hún væri deildinni til skammar og var gengist fyrir að deildin sæi um að beturumbæta lesaðstöðu okkar og eru þessu gerð skil í skýrslu stjómarinnar. Á kennslunefndarráðstefnunni fjölluðu fyrsta árs nemar um húsakynnin í Læknagarði, þar á meðal um lesaðstöðu okkar. Þar varlögð fram tillaga aðbetri nýtingu húsnæðisins á þriðju hæð (aðstaðan fyrir framan kaffiaðstöðuna). Auk þess kom fram sú óskað læknanemar hefðu einhverja hlutdeild í skipulagningu Læknagarðs. Önnur mál. Auk ýmissa smærri mála sem afgreidd voru í nefndinni voru nokkrar nefndir settar á leggirnar. í hverri þeirra situr auk kennara, fuiltrúi nemenda. Þessar nefndireru: Nefnd um einingakerfið. Aljrjóðasamskiptanefnd. Nefnd sem fjallar um próffyrirkomulag í deildinni. Vísindaverkefni 4.árs (í samvinnu við B.S. nefnd). Ekki verður hér fjallað um starfsemi þessa nefnda. Erlend samskipti. Af erlendum samskiptum er það að segja að við eigum fulltrúa í NFMU (Nordisk Federation for Medecinsk Undervisning), Helgu Edwald. NFMU LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 117
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.