Læknaneminn - 01.10.1991, Page 120

Læknaneminn - 01.10.1991, Page 120
mun halda kennslumálaráðstefnu Norðurlandanna á Islandi næsta haust og verður það nánar kynnt á komandi vetri. Að lokum. Enn hefur nýja kennslukerfið ekki verið reynt á seinni stigum námsins. Búast má við byrjunarörðug- leikum og þá sérstaklega meðan í gangi eru tvö kerfi. A næstunni liggur því fyrir mikil vinna í nefndinni og mikilvægt er að læknanemar vinni sem best og nrest saman í þessu. Að lokum viljum við þakka öllum samstarfið. f.h. Mennslumálanefndar, Erna Milunka Kojic og Helga Edwald. Skýrsla ráðningastjóra. Vinna. Eins og sést á töflu I var þokkalegt framboð á læknastöðunr. Þó er um verulegafækkun á stöðum að ræða frá árinu á undan eða um tæplega 30% yfir sumarmánuðina. Þess má geta að árið þar áður var aukning á sumarvinnu um 20%. Ef litið er á nánari samanburð milli áranna svona til gamans kemur eftirfarandi í ljós: Sumarmánuðir: '91: íboði2976,mannað 2599, nýting 87.3% '90: íboði4214,mannað 3337, nýting 79.2% Vetrarmánuðir: '91: í boði 949, mannað 551, nýting 58% '90: íboði 1507,mannað 1016, nýting 67.4% Aðeinsídesembermánuði varaukningmilliára. Það má segja að flestir nemar sem konru af 5. ári hafi fengið óskir sínar uppfylltar varðandi vinnu en sarna gildir ekki um 4. árið. Námsstaðan á Isafirði er ekki inni í uppgjörinu hér að ofan nema í þeim mánuðum senr tókst að nranna hana þ.e. desenrber og júní til ágúst. Ráðningastjóri ákvað að bjóða út hjúkrunar- stöður á slysadeild Bsp. og gjörgæsludeildunr þriggja spítala í Reykjavík síðasta sunrar. Þetta var ákveðið eftir að ráðningastjórar 3. og 4. árs höfðu gert óformlegarskoðanakannanirásínum árumsemsýndu nreirihlutavilja fyrir þessu fyrirkomulagi. Ekki voru þó allir jafn yfir sig hrifnir og reyndist mótstaðan mest nreðal hjúkrunarfræðinga á Borgarspítala sem og einstaka nema sem með því að ráða sig í ofangreindar stöður veiktu mjög mynd læknanema útávið. Hvort þetta verður endurtekið er að sjálfsögðu háð ákvörðun aðalráðningastjóra hverju sinni og ætti sú ákvörðun liggja fyrir á aðalráðningafundi í janúar. Fundir Ráðningafundir voru haldnir í lok hvers mánaðar og auk þess aukaráðningafundir með bæði þriðjaogfimmtaársnemum ímaí. Fræðslufundurum reikningaskil í héraði var haldinn að vori og var hann vel heppnaður og vel sóttur. okt. nóv. des. jan. feb. mar. apr. maí jún. júl. ág. sep. í boði 103 96 308 62 19 61 63 217 956 1174 846 20 mannað 20 6 167 0 19 46 63 210 824 1084 691 20 ómannað 83 90 141 62 0 15 0 7 132 90 155 0 Tafla 1. Yfirlityfirlæknastöðurokt.'90-sept.'91 (dagafjöldi) 118 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.