Læknaneminn


Læknaneminn - 01.10.1991, Qupperneq 122

Læknaneminn - 01.10.1991, Qupperneq 122
íslandserlágurennánari útlistaniráráðstefnunummá sjá í Meinvörpum. Það kostar peninga að reka svona starfsemi eins og nærri má geta og í ár hefur starfsemin verið tjármögnuð á eftirtalinn hátt: 1. Styrkur frá Heilbrigðismálaráðuneytinu. Árlega höfum við fengið styrk frá Heilbrigðismála- ráðuneytinu sem hefur verið aðal tekjulind okkar hingað til. I ár fengum við töluverða hækkun á þessum styrk og eiga þeir hjá ráðuneytinu þakkir skildar. 2. Gjald nemenda. Það gjald sem íslenskur læknanemi er hugðist fara út þurfti að greiða var hækkað í 2000 kr. Þannig að sú upphæð sem við fengum frá nemendum var talsvert hærri en undanfarin ár. 3. Dansleikjahald. Skiptinemafélögin fjögur, IAESTE,AIESEC,ELSA og IMSIC komu saman og héldu próflokadansleiki Háskólans síðastliðið vor og skiptist gróðinn af þeim milli félaganna. 4. Styrkur frá Stúdentaskiptasjóði HI. Þetta er styrkur sem við fáum árlega og nemur fargjaldi fyrir einn meðlim nefndarinnar á eina ráðstefnu. Ég held að óhætt sé að segja að fjárhagslega hafi starfiðgengiðvel íároghöfum viðekki þurftstuðning frá stjórn F.L eins og oft áður. Mörg verkefni liggja nú fyrir er komandi stjóm tekur við, m.a. er spennandi að sjá hvort mögulegt er að koma á svokölluðu “elektífu” starfi hérlendis auk stúdentaskiptanna en það byggist á rannsóknarvinnu fremur en vinnu á deildum. Ég óska væntanlegri stúdentaskiptanefnd góðs gengis á komandi starfsári um leið og ég kveð stúdentaskiptin. Hrönn Harðardóttir. Skýrsla fulltrúaráðs 1990-1991 Félagslíf læknanema stóð með miklum blóma s.l. skólaár. Snemma vetrar var haldið helgina 4.-6.nóv. í hina árlegu vísindaferð F.L. og varð Húsavík að þessu sinni fyrir valinu. Frábær þátttaka var; tæplega 80 læknanemar flugu norður. Ekið var í tveimur rútum um Mývatnssveit, m.a. farið upp að Kröflu, í Bjamarflag og gengið um Dimmuborgir í björtu,svölu haustveðri. Sjúkrahús Húsavíkur var skoðað og í lokin snæddur kvöldverður á hóteli staðarins, drukkin eiturgræn bolla og auðvitað dansað fram á nótt. Þann 19.des. s.l. var haldið jólaball og í þetta sinn haft jólaglögg á borðum- mæltist það mjög vel fyrir. Síðast en ekki síst var hápunktur skemmtana- lífsins á sínum stað; árshátíð F.L. á Hótel Sögu, Súlnasal var haldin þann 7.1'eb. Heiðursgestir voru próf. Gunnlaugur Snædal og frú, hljómsveitin Stjómin lék fyrir dansi. Borðhaldið var með nokkuð nýstárlegum hætti, en boðið var upp á Italskt hlaðborð. í fyrstu hraus fulltrúaráði virkilega hugur við þeirri stjómlausu læknanema-kaos, sem þessi tilhögun kvöldverðarins bauð upp á, en að sjálfsögðu fór þetta allt fram á hinn prýðilegasta máta. Einstakt nýnæmi verður einnig að telja hinn gífurlega áhuga, sem orðinn er á skemmti - atriðum fyrir árshátiðina. (NB-þetta orð á að öllu jöfnu ekki við um tilburði ó.árs nema við þetla tækifæri ígegnumtíðina!!). Fagnaðarlætin ætluðu allt um koll að keyra eftir hinar ótalmörgu og fagmannlegu leiksýningar og hljómsveitarupp- færslur. Vonandi að þetta sé aðeins upphafið að áframhaldandi “upprífandi” félagslífi og -anda. Loks var kynningarballið haldið s.I. föstudag, 27.sept. áefstu hæð Sportklúbbsins. Mæting vargóð, sérstaklega af “yngri árunum”. Fráfarandi fulltrúaráð þakkar læknancmum fyrirfrábæraþátttöku í félagsstarfi síðasta skólaárs og vonarað þiðhin hafiðskemmtykkureins vel og við!!! Kær kveðja f. hönd fulltrúaráðs, Auður Smith. Skýrsla hagsmunanefndar 1990- 1991. Sem kunnugt er var á síðasta aðalfundi félagsins stofnuð ný nefnd sent skildi annarsvegar hafa það hlutverk að annast tengsl við félag ungra lækna (F.Ú.L.) og fylgjast með því sem er að gerast á þeim vettvangi og hinsvegar að sinna kjara og hagsmunamálum læknanema. 120 LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.