Læknaneminn - 01.10.1991, Side 123

Læknaneminn - 01.10.1991, Side 123
Helstu viðfangsefni nefndarinnar síðastliðinn vetur voru sem hér segir. 1. Tölu verður tími fór í að fy Igjast með og styðja aðgerðiraðstoðarlækna í kjarabaráttunni síðastliðinn vetur. (sjá fylgiskjöl) 2. Aflað var upplýsinga um kjör og skipulag kandidatsársins á sjúkrahúsum um allt land. Hvert sjúkrahús hélt svo kynningarfund og biðlaði til tilvonandi kandidata. 3. Safnað hefur verið upplýsingum um launakjör læknanema við hin ýmsu störf innan heilbrigðisgeirans eins og mögulegt er. Eins og kunnugt er eru laun læknanema í aðstoðarlæknis- stöðum reiknuð sem prósentur af byrjunnarlaunum aðst. lækna þ.e. 70,80, & 90 prósent eftir 3.4. & 5. ár. Okkur fannst eðlilegra að læknanemum væri raðað í launaflokka eftir lengd námstíma og verklegt nám metið. Sent var bréf til viðkomandi aðila en því var synjað. Einnig voru skoðuð laun læknanema í vinnu sem hjúkrunarfræðingar (hjúkkulíki!) og reyndust kjör þeirra mjög mismunandi eftir landshlutum, voru grunnlaun sumstaðar hærri þegar allt var reiknað en hjá læknanemum í aðst. læknisstöðum. 4. Sent var bréf til landlæknisembættisins þess efnis að hækka grunnlaun læknanema í stöðu heilsugæslulæknaúr 143fl. I.þrepiogí 143fl.3.þrep. sjá meðfylgjandi bréf. Þessu var algjörlega synjað af hálfu embættisins. 5. Um áramótin síðustu gekk úrgildi samningur F.U.L. og sjúkrahúsanna um ráðningarmál. F.U.L. sagði samningnum upp vegna þess að ekki er lengur hægt að mannaallaraðstoðarlæknisstöðursemtileru. 6. Loks má nefna að fulltrúar F.Ú.L. eiga sæti í framhaldsmenntunaráði læknadeildar og er þar m.a. verið að fjalla um skipulag kandidatsársins. HAGSMUNANEFND.3.10.91. Skýrsla íþrótttanefndar 1990-1991. íþróttastarfið síðastliðinn vetur var í daufara lagi. Erfiðlega gekk að ná allri íþróttanefnd saman til fundahalda. Aðeins einu sinni hittust fulltrúar áranna allir í einu. Enn minna hefði orðið úr störfum nefndarinnar ef ekki hefði komið til firna mikill áhugi 3. árs nema á íþróttaiðkunn hvers konar. Eftirfarandi mót fóru þó fram. Knattspyrnumót (utanhúss) fór fram í okt. 90 á gervi-grasvellinum í Laugardal. Sex lið tóku þátt. 4. og 5. ár slógu saman í liðog 2. ársendi tvö lið. Skemst er frá því að segja að 2. ár A-lið bar sigur úr býtum eftir ójafnan úrslitaleik við B-iið 2. árs. Körfuknattleiksmót fór fram í feb. 91. Öll ár sendu lið nema 6. árið. Til úrslita léku 3. árið og 5. árið og þrátt fyrir hetjulega baráttu urðu 5. árs menn og konur að játa sig sigraða. Kvöld eitt f mars var haldið skákmót í matsal Landsspítalans. Aðeins þrjú lið mættu og virðist skákáhugi læknanema fara dvínandi. Úrslit urðu á þann veg að 3. árið sigraði með yfirburðum. Knattspyrnumót (innanhúss) fór fram í mars í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Mjög góð þátttaka var í þessu móti og sendu þrjú ártvö lið til keppni. 5. árið sá sér þó ekki fært að vera með að þessu sinni. Úrslit urðu mjög óvænt. Öldungarnir í B-liði 6. árs nema sigruðu unglingana í A-liði 2. árs nema. f.h. íþróttanefndar Sigurður Bjömsson Skýrsla læknanemans Starf nefndarinnar hefur verið bæði blómlegt og gott þann tíma sem hún hefur starfað. Hófum við að vinna í fyrsta tölublaði 1991 fljótlega eftir síðasta aðalfund og erum nú að bíða eftir þvf úr prentsmiðjunni. Ætti fyrsta tölublaðið því að vera komið í hendur félagsmanna eftir 2-3 vikur. Eru í því að finna greinar um hin margvíslegustu efni sem mörgum læknanemanum ætti að finnast kærkomin lesning. Ætlunin er að gefa út tvö blöð þetta árið. Höfum við haft þann háttinn á að forvinna 2. tölublað samhliða hinu. Þetta þýðir að það er komið vel á veg og möguleiki á að næsta tölublað verði komið í prent í desembermánuði, verði vel haldið á spöðunum. Með kveðju, Steinar Guðmundsson LÆKNANEMINN 2 1991 44. árg. 121
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.