Læknaneminn - 01.04.1997, Page 4
4
Efnisyfirlit:
Sjögren’s syndrome - meira en þurrkur - Bj'öm Guðbjömsson......
Education in family and community health in a developing country:
The Sultanate of Oman Thord Theodorsson........................................ 12
Brennsla aukabrauta sem meðferð við hjartsláttartruflanir Gizur Gottskálksson....... 17
Gigt og handarskurðlækningar Magnús Páll Albertsson ................................ 21
Um Medicina orthopaedica Jósep 0. Blöndal........................................... 26
Líkamsklukkan og melatónín Helgi Kristbjamarson .................................... 29
Nárakviðslit, síðari hluti - Meðferð og horfur -
Fritz H. Bemdsen, Tómas Guðbjartsson, Jónas Magnússon ......................... 34
LIFRARBÓLGAC Sigurður Ólafsson...................................................... 42
Ofnæmi fyrir dýrum Unnur Steina Björnsdóttir, Davtð Gíslason........................ 51
Lausnaleit í læknanámi. Problem Based Learning Björg Þorsteinsdóttir................ 59
Williams-Beuren heilkenni. Sjúkratilfelli Hilmar Kjartansson........................ 64
Psoriasis Helgi Valdimarsson........................................................ 68
Meðferð gigtsjúkdóma - seinni hluti - Sjálfsofnæmissjúkdómar Arnór Víkingsson ......78
The drug-AIDS hypothesis Peter Duesberg, David Rasnick.............................. 90
Læknaneminn, Vatnsmýrarvegi 16, 1. hæð.
Ritstjórar og ábyrgðarmenn: Jóhann Elí Guðjónsson, Þorbergur Högnason
Ritstjórn: Arni Kjalar Kristjánsson, Björg Þorsteinsdóttir, Sigfús Gizurarson, Sigurður Guðjónsson.
Auglýsinga- og fjármálastjóri: Sigurður Guðjónsson.
Prófarkalestur: Björg Kofoed- Hansen
Forsíðumynd: Nesstofa, Seltjarnarnesi
Olía á striga, 100 x 80 cm. Myndin er í eigu listamannsinns.
Prentvinnslan: Prentsmiðjan GRAFÍK hf.
Tölvupóstföng ritstjóra Læknanemanns:
johang@rhi.hi.is.
tobiasboston@msn.com
Um blaðið
Nú er liðin hálf öld síðan fyrsti Læknaneminn kom út. Eins og þá er markmið blaðsins að miðla þekkingu
til læknanema sem og fullnuma lækna. Útlit blaðsins er nú komið í nokkuð fastar skorður og hefur blaðið
loksins fengið þá mynd sem það á eftir að bera a.m.k. næstu árin. Greinar í þessu afmælisblaði eru með svip-
uðu sniði og verið hefur, yfirlitsgreinar og greinar sem snerta og fjalla um ákveðin málefni læknisfræðinnar.
Tvær greinar eru á ensku, sú fyrri er eftir íslenskan lækni sem stundar lækningar í Oman, og sú seinni er eft-
ir amerískan prófessor við Berkeley háskóla. Töluverð saga er á bak við seinni greinina, en í stuttu máli hafði
ritstjóri Læknanemans, sem staddur er í Bandaríkjunum, samband við þennan prófessor eftir að hafa haft
spurnir af kenningum þess síðarnefnda um HIV og eyðni, og bauð honum pláss í blaðinu ef hann myndi vilja
segja okkur frá þessum kenningum sínum. Afraksturinn sést svo hér í þessu blaði, og er áhugaverð lesning
að mörgu leyti, þó að hver verði að meta fyrir sig hvaða afstöðu hann tekur svo til þessa málefnis.