Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Blaðsíða 12

Læknaneminn - 01.04.1997, Blaðsíða 12
Björn Guðbjörnsson sjúkdómsmynd hafi einn ábyrgan lækni með góða þekkingu á sjúkdómsástandinu og sjúklingnum. SJÚKDÓMAR ER LÍKJAST HEILKENNUM SJÖGRENS Margir bandvefssjúkdómar líkjast pSS og er þar fyrst að nefna rauða úlfa og blandaðan bandvefssjúkdóm (MCTD). Sjúklingar með pSS hafa oft jákvæð gigtar- próf og vegna liðeinkenna sinna getur sjúkdómurinn á byrjunarstigi líkst iktsýki. Eins og fyrr segir einkennist pSS af vöðvaverkjum og þreytu, auk sicca einkenn- anna, þetta getur misleitt hugann að fjölvefjagigt. Aug- ljóst er að mismunagreining er mikilvæg, svo að sjúkl- ingar með pSS fái réttar upplýsingar um sjúkdóm sinn, meðferð og eftirlit (ath. hættu á eitlaæxlum). Aðrir sjúkdómar, t.d. sarklíki, frum- eða bólgu- mýildi, lifrarbólga, blóðfitusjúkdómar og Hodgkin’s sjúkdómur geta einnig líkst pSS. Á sama hátt getur græðlings vs. hýsils viðbragð og upphafsstig alnæmis verið sláandi líkt pSS. Margt þarf því að hafa í huga, áður en sjúkdómsgreiningin primary Sjögren’s syn- drome er staðfest. SAMANTEKT Hér að framan hefur verið gerð grein fyrir sögu heil- kenna Sjögrens. Ahersla hefur verið lögð á að vandi Sjögrens sjúklinganna er ekki eingöngu sicca einkenn- in, heldur er sjúkdómsmyndin margbreytileg frá einu sjúkratilfelli til annars, sem gerir sjúkdómsgreiningu oft á tíðurn erfiða. ÞAKKIR Höfundur þakkar próf. Rolf Manthorpe og félögum íyrir leyfi birtingar mynda (að frátalinni mynd nr. 6). Einnig þakkar höfundur Maríu S. As- grímsdóttur fýrir góða ritarahjálp. TILVÍSANIR 1. Sjögren H. Zur Kenntnis der Karatoconjunctivitis sicca [Thesis]. Karolinska Institute, Stockholm, Sweden, 1933. 2. For RI, Howell FV, Bone RC, Michelson P, Primary Sjogren syn- drome; clinical and immunopathologic features. Semin Arthritis Rheum 1984; 14.77-105- 3. Strand T, Talal N, Advances in the diagnosis and concepts of Sjög- rens syndrome (autoimmune exocrinopathy). Bull Rheum Dis 1980;30:1046-1952. 4. Markusse HM, Oudkerk M, Vroom TM, Breedveld FC. Primary Sjogrens syndrome: clinical spectrum and mode of presentation ba- sed on an analysis of 50 patients selected from a department of rheumatology. Neth J Med 1992;40:125-34. 5. Sjögren H. A new conception of keratoconjunctivitis sicca. Sydney: Flamilton JB, ed. Aust Med Publ Co LTD, 1943. 6. Moutsopoulos HM, Webber BL, Vlagopoulos TP, Chused THM, Decker JL. Differences in the clinical manifestations of sicca syn- drome in the presence or absence of rheumatoid arthritis. Am J Med 1979;66:733-736. 7. Alspaugh MA, Tan EM. Antibodies to cellular antigens in Sjögrens syndrome. J Clin Inves 1985;55:1067-1073. 8. Moutsopoulos HM, Mann DL, Johnson AH, Chused TM. Genetic differences between primary and secondary sicca syndreom. N Eng J Med 1979;301:761-763. 9. Arnett R, Edworthy S, Bloch D. The American Rheumatism Associ- ation 1987. Revised criteria for the classification of rheumatoid art- hritis. Arthritis Rheum 1988;26:315-24. 10. Tan EM, Cohen AS, Fries JF, et al. The 1982 revised criteria for the classification of systemic lupus erythema. Arthritis Rheum 1982;25:1271-7. 11. Skopouli FN, Drosos AA, Papaioannou T, Moutsopoulos HM. Preliminary diagnostic criteria for Sjogrens syndrome. Scand J Rheumatol 1986;6l (suppl) :22-5. 12. Fox RI, Robinson CA, Curd JG, Kozin F, Howell FV. Sjogren’s syn- drome. Proposed criteria for classificatin. Arthritis Rheum 1986;29:577-85. 14. Homma M, Tojo T, Akizuki M, Yamagata H. Criteria for Sjogren’s syndrome in Japan. Scand J Rheumatol 1986;6l(suppl):26-7. 15. Halberg GP, Berens C. Standardized Schirmer tear test kit. Am J Ophthalmol 1961;51:840-2. 16. van Bijsterveld OP. Diagnostic test in the sicca syndrome. Arch Ophthal 1969;82:10-4. 17. Norn MS. Desiccation of the precorneal film I. Corneal wetting- time. Acta Ophthalmol 1969;47:5-11. 18. Vitali C, Bombardieri S, Moutsopoulos HM, et al. Preliminary criteria for the classification of Sjögren’s syndrome. Results of a prospective concerted action supported by the European Comm- unity. Arthritis Rheum 1993;36:340-47. 19. Workshop on diagnostic Criteria for Sjögren’s syndrome: I Questionnaires for dry eyes and dry mouth. II Manual for methods and procedures. Clin Exp. Rheumatol 1989;7:212-219. 20. Chisholm DM, Mason DK. Labial salivary gland biopsy in Sjögren’s disease. J Clin Pathol 1968;21:656-660. 21. Daniels TE. Labial salivary gland biopsy in Sjögren’s syndrome. Assessment as a diagnostic in 362 suspected cases. Arthritis Rheum 1984;27:147-56. 22. Drosos AA, Andonopoulos AP, Costopoulos Js, Papadimitriou CS, Moutsopoulos HM. Prevalence of primary Sjogren’s syndrome in an elderly population. BrJ Rlieumatol 1988;27:123-7. 23. Strickland RW, Tesar J, Berne B, Hobbs B, Lewis D, Welton R. The frequency of sicca syndrome in an elderly female population. J Rlieumatol 1985;14:766-771. 24. Whaley K, Williamsson J, Wilson T, et al. Sjögren’s syndrome and autoimmunity in a geriatric population. Age Ageing 1972; 1:197- 206. 25. Hochberg MC. Systemic lupus erythematosus. Rheum Dis Clin NorthAm 1990;16:617-39. 26. Jacobsson LT, Axell TE, Hansen BU, et al. Dry eyes or mouth—an epidemiological study in Swedish adults, with special reference to primary Sjogren’s syndrome. J Autoimmun 1989;2:521-7. 27. Zhang NZ. Primary Sjögren’s syndrome, a highly misrecognized disease in China. VII Asian Pacific League Against Rheumatism. Bali, Indonesia, 1992:199-202. 28. Manthorpe R, Frost-Larsen K, Isager H, Prause JU. Sjogren’s syn- drome. A review with emphasis on immunological features. Allergy 1981;36:139-53. 29. Pavlidis NA, Karsh J, Moutsopoulos HM. The clinical picture of primary Sjogren’s syndrome: a retrospective study. J Rheumatol 1982;9:685-90. 30. Chudwin DS, Daniels TE, Wara DW, et al. Spectrum of Sjogren’s syndrome in children. J Pediatr 1981;98:213-7. 31. Deprettere AJ, Van AK, De Clerck L, Docx MK, Stevens WJ, Van LÆKNANEMINN 10 1. tbl. 1997, 50. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.