Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Page 39

Læknaneminn - 01.04.1997, Page 39
Nárakviðslit, síðari hluti - meðferö og horfur - Mynd 4. Aðgerð Lichtenstein (hægri nári) [41]. A myndinni sést hvernig polypropylen-netið hefur verið saumað við kviðvegginn. Fyrir miðri mynd er sáðstrengur- rnn og hefur verið idippt í netið sem þannig myndar nýjan tnnri hring umhverfis sáðstrenginn. Lichtenstein aðgerðin I. Lichtenstein (amerískur skurðlæknir) Iýsti nýrri aðgerðartækni við nárakviðstliti 1986 [14] en aðgerðin hefur ekki náð almennri útbreiðslu fýrr en nú á allra síðustu árum. Nárahaullinn er fjarlægður eins og lýst er hér að ofan og síðan er lagt net, ofið úr polypropilen þræði, sem styrkir bakvegg náragangsins (fascia trans- versalis) (mynd 3, 4). Net af þessu tagi hafa verið í notkun við skurðlækningar síðan snemma á sjötta ára- tugnum og ekkert bendir til þess að notkun þeirra sé skaðleg. Arangur eftir aðgerðina er mjög góður og vís- aði rannsókn á fyrstu 6.000 sjúklingunum við Lichten- stein stofnunina, að tíðni endurtekinna nárakviðslita var 0,7%, 8 árum eftir aðgerð [15,16]. Megin kostur þessarar aðgerðar er sá að hún er tæknilega einföld og hafa rannsóknir sýnt að jafnvel sjúkrahús sem ekki sér- hæfa sig í kviðslitsaðgerðum ná mjög góðum árangri með tíðni endurtekinna kviðslita undir 1% [17]. Ann- ar kostur þessarar aðgerðar er að verkir eftir aðgerð eru í lágmarki og sjúldingar geta hafið vinnu 1-2 vikum eft- ir aðgerð. Mynd 5■ Kviðsjáraðgerð Kviðsjáraðgerð við nárakviðsliti á handlækningdeild Land- spítala. Kviðsjáraðgerðir Síðasta áratug hafa kviðsjáraðgerðir haslað sér völl í skurðlækningum, og á það einnig við um aðgerðir við nárakviðsliti (mynd 5). Fyrsta kviðsjáraðgerðin við nárakviðsliti var framkvæmd árið 1990 [18] og hefur þróunin verið hröð síðan og aðgerðirnar tekið miklum breytingum. Þær tvær aðgerðir sem mestri útbreiðslu hafa náð eru annarsvegar s.k. TAPP aðgerð (transabdominal preperitoneal) [19,20] þar sem gert er við nárakviðslitið innan frá þ.e.a.s. frá kviðarholinu (mynd 6) og hinsveg- ar s.k. TEP aðgerð (total extraperitoneal) þar sem kvið- sjártæknin er notuð án þess þó að fara inn í kviðarholið en myndað er holrúm milli lífhimnu og bakveggs nár- ans með uppblásinni blöðru (t.d. Foley þvaglegg eða sérstökum blöðruholsting)[21]. Að öðru leyti eru þess- ar tvær aðgerðir svipaðar. Með kviðsjánni er auðvelt að sjá bæði læris og nárahaula, haullinn er losaður og síð- an er bakveggur nárans styrktur með því að leggja net (polypropylene) sem þekur allan bakvegginn að innan- verðu. Við báðar þessar aðgerðir hefur verið sýnt fram á lága tíðni endurtekinna kviðslita en þar sem þetta er ný tækni hefur sjúklingum aðeins verið fylgt eftir í stuttan tíma [19,21,22]. Helstu kostir þessarar aðgerð- artækni eru að sjúklingarnir hafa minni verki eftir að- gerðina en við hefðbundnar kviðslitsaðgerðir og þeir komast fljótt til vinnu. TEP aðgerðin er tæknilega flóknari en TAPP en hefur þann kost að ekki er farið inn í kviðarholið og minnkar það líkur á að garnir og önnur kviðarholslíffæri skaðist í aðgerðinni. Helstu gallar við þessa tækni er að fylgikvillar eru fleiri og oft LÆKNANEMINN 37 1. tbl. 1997, 50. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.