Læknaneminn - 01.04.1997, Side 44
Fritz H. Berndsen 1), Tómas Guðbjartsson 2), Jónas Magnússon 3)
hafa yfirleitt óveruleg óþægindi af dofanum, sérstaklega
ef útskýrt er fyrir þeim að um saldaust fyrirbæri sé að
ræða. Hvimleiðari fylgikvilli er taugahvot (neuralgia) í
n. ilioinguinalis eða n. genitofemoralis. Oftast klemmir
að tauginni, til dæmis ef saumað er í hana. Ef verkirn-
ir ganga ekki yfir er hægt að deyfa taugina og hverfi þeir
er greiningin fengin og þá er hægt að losa um taugina
eða klippa hana í sundur með skurðaðgerð [1,31]. Við
kviðsjáraðgerð er hægt að hefta í n. femoralis og n. cuta-
neus femoris lateralis sem getur valdið óþægindum frá
læri (meralgia paresthetica) [1,32].
Garnastífla er sjaldgæfur en alvarlegur fylgikvilli
kviðsjáraðgerða með TAPP aðgerð. Görn festist þá í
gati (kviðsliti) því sem myndast eftir holsting og veldur
bráðri garnastíflu. Einnig getur garnastífla orðið vegna
samvaxta sem myndast eftir kviðsjáraðgerðina[33].
LOKAORÐ
1 þessum tveimur greinum um nárakviðslit hefur ver-
ið stiklað á stóru í annars víðfeðmu efni. Hér er um al-
gengt vandamál að ræða sem allir læknar og lælcnanem-
ar verða að kunna deili á, hvort sem stefnan er sett á
skurðlækningar eða aðrar greinar læknisfræði.
Síðustu ár hefur áhugi á nárakviðslitum stóraukist.
Þarna kemur aðallega til tvennt, nýjar aðgerðir með
neti/kviðsjá og aukin vitneskja um ófullnægjandi ár-
angur eldri aðgerða. Kviðslitsaðgerðir hafa oft verið
framkvæmdar af þeim skurðlæknum sem minnsta
reynslu hafa og ekki talið skipta öllu máli hvaða aðferð
er notuð „til að loka gatinu“. Vandamálið er að árang-
ur nárakviðslita (þ.e. tíðni endurtekinna kviðslita), er
ekki ljós fyrr en löngu síðar og krefst nákvæms eftirlits.
I dag höfum við fjölda rannsókna sem staðfesta að ár-
angur utan sérhæfðra stofnanna er langt frá því að vera
nógu góður enda allt að fimmti hver sjúklingur sem fær
endurtekið kviðslit innan fimm ára. Við vonum að
þessi skrif okkar eigi sinn þátt í að nárakviðslit fái þá at-
hygli sem þau eiga skilið og staðfesti að þau eru langt
frá því að vera ómerkilegur sjúkdómur!
ÞAKKIfí
Sérstakar þakkir fá Dr. Sam Smedberg og Dr. Jan
Oscarson yfirlæknar við skurðdeild sjúkrahússins í
Helsingjaborg, fyrir þarfar ábendingar og aðstoð við
útvegun mynda.
HEIMILDIfí:
1. Nilson E, Smedberg Ljumskbráck -state of the art-
2. Schumpelick V, Treutner KH, Arit G. Inguinal hernia repair in
adults. Lancet 1994;344:375-379.
3. Nilsson E. Outcome of hernia surgery. International hernia confer-
ence, London 1996.
4. Devlin HB. Complications of hernia repair. In Devlin HB., ed.
Management of abdominal hernias. London: Butt-
erworths, 1988; 121-123.
5. Hjaltason E. Incarcerated hernia. Acta Chir Scand 1981; 147:263-
267.
6. Davenport M. Inguinal hernia, hydrocele, and the undescended
testis. BMJ 1996;312:564-567.
7. Law NW, Trapnell JE. Does truss benefit a patient with inguinal
hernia? BMJ 1992;304:1092.
8. Hay J-M, Boudet M-J, Fingerhut A, Pourcher J, Hennet H, Habib
E, et al. Shouldice inguinal hernia repair in the male adult: the gold
standard? Ann Surg 1995;222:719-727.
9. Kald A, Nilsson E. Quality assessment in hernia surgery. Qual Ass-
ur Health Care 1991;3:205-210.
10. Kux M, Fuchsjáger N, Schemper M. Shouldice is superior to Bass-
ini hernioplasty. Am J Surg 1994;168:15-18.
11. Welsh DRJ, Alexander MAJ. The Shouldice repair. Surg Clin
NorthAm 1993;73:451-469.
12. Devlin HB, Gillen PHA, Waxman BP, MacNay RA. Short stay sur-
gery for inguinal hernia: experience of the Shouldice operation,
1970-1982. Br J Surg 1986;73:123-124.
13. Tran VK, PiitzT, Rohde H. A randomized controlled trial for ingu-
inal hernia repair to compare the Shouldice and the Bassini-
Kirchner operation. Int Surg 1992;77:235-237.
14. Lichtenstein IL, Shulman AG. Ambulatory outpatient hernia sur-
gery, including a new concept: Introducing tension-free repair. Int
Surg 1986;
15. Amid P, Shulman A, Lichtenstein I. Open ”tension-free” repair of
inguinal hernias: The Lichtenstein technique. Eur J Surg
1996;162:447-453.
16. Lichtenstein I. Herniorrhaphy: A personal experience with 6321
cases. AmJ Surg 1987;153:553-559.
17. Shulman AG, Parviz AK, Lichtenstein IL. A survey of non-expert
surgeons using the open tension-free mesh patch repair for primary
inguinal hernias. Int Surg 1995;80:35-36.
18. Ger R, Monroe K, Duviver R, Mishrick A. Management of indirect
inguinal hernias by laparoscopic closure of the neck of the sac. Am
J Surg 1990;159:370-373.
19. Kavic MS. Laparoscopic hernia repair. Surg endosc 1995;9:12-15.
20. Liem MSL, van Vroonhoven MV. Laparoscopic inguinal hernia
repair. Br J Surg 1996; 1197-1204.
21. Swanstrom LL. Laparoscopic herniorrhaphy. Surg Clin North Am
1996;76:483-491.
22. Kald A, Smedh K, Anderberg B. Laparoscopic groin hernia repair:
results of 200 consecutive herniorraphies. Br J Surg 1995;82:618-
620.
23. Goodwin LS, Traverso LW. A prospectiv cost and outcome
comparison of inguinal hernia repair. Surg Endosc 1995;9:981 -
983.
24. Lawrence K, McWhinnie D, Goodwin A, Doll H, Gordon A, Gray
A et al. Randomised controlled trial of laparoscopic versus open
repair og inguinal hernia: early results. BMJ 1995;311:981-985.
25. Jones A, Thomas P. Decision-making in surgery: how should an
inguinal hernia be repaired? Br J Hosp Med 1995;54:391-393.
26. Gordon AC, Tam PKH. Inguinal hernia. In: Morris PJ, Malt RA.
ed. Oxford textbook of surgery. Oxford medical publications, Ox-
ford: 1994: 2064-2065.
27. Lichtenstein IL, Shulman AG, Amid PK. The cause, prevention,
and treatment of recurrent groin hernia. Surg Clin North Am
1993;73:529-544.
28. Nilsson E, Anderberg B, Bragmark M, Eriksson T, Fordell R,
Haapaniemi S, et al. Hernia surgery in defined population. Impro-
ements possible in outcome and cost-effectivness. Amb Surg
1993;1:150-153.
LÆKNANEMINN
42
1. tbl. 1997, 50. árg.