Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 54

Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 54
Unnur Steina Bjömsdóttir og Davíð Gíslason Mynd 1. Kláði í augum með tárarennsli og roða eru dæmigerð einkenni Kjá sjúklingi með kattarofnæmi. Mynd 2. Fel d I (Felix domesticus I) er aðal- kattarofnæmisvakinn. Fel d I myndast aðallega í fítukirtlum í húð og berst upp á kattarhárin. Sameindin sést hér límast utan á kattarhár. Fel d I berst frá feldinum þegar hárin losna og kisa sleikir sig. Þetta protein er örsmátt (um 0,3 mm) og mjög límkennt. Það þyrlast því auðveldlega upp og kemst í snertingu við slímhúð í augum, nefi og berkjum. húð, nefi og augum, hnerraköst og glær-gult nefrennsli og tárarennsli. En þau geta líka verið svæsnar nefstíflur, skert lyktar- og bragðskyn, höfuðverkur og þreyta auk astma. Einkenni geta komið strax, en algengara er að 15-30 mínútur líði frá því einstaklingurinn var í snertingu við dýrið. Algengustu einkenni dýraofnæmis eru frá öndunarfærum. Sjúklingurinn kvartar yfir þrálátu „nefltvefi“ með hóstakjölti. Einstaklingar með kattarofnæmi eru oft með áreynsluastma. Kláði í augum og roði (mynd 1) er dæmigert fyrir kattarofnæ- mi vegna þess hversu léttur ofnæmisvakinn er og hver- su auðveldlega hann þyrlast upp í andrúmsloftið. Ofnæmi fyrir rykmaurum lýsir sér sjaldnar með kláða í augum, einmitt af því ofnæmisvakinn er mun stærri. Margir sjúklingar með dýraofnæmi eru með astma. Rannsóknir hafa sýnt að 20-30 % astmasjúldinga eru með jákvæð húðpróf fyrir köttum. Nokkrum mínútum eftir að sjúklingur kemst í snertingu við ofnæmis- vakann (t.d. herbergi þar sem köttur hefur verið) finnur hann íyrir andþyngslum, mæði, hósta og surgi. Húðvandamál vegna dýra eru mun sjaldgæfari. Barnaexem (atopic dermatitis) vegna pelsdýra er þó vel þekkt. Auk þess getur snerting við pelsdýr orsakað ofsakláða (urticaria) hjá næmum einstaklingi. Húðvandamál tengd dýraofnæmi lýsir sér reyndar oftast sem contact urticaria (snerti ofsakláði), en getur einnig lýst sér sem maculopapuler útbrot með ofsa- kláða á andliti, hálsi og bringu og öndunarfæra- erfiðleikum. Klóri dýr sjúkling með ofnæmi, getur það virkað eins og húðpróf, og gefið töluverðan roða og bólgu (wheal and flare reaction). MEINAFRÆÐI Hvers vegna fáum við ofiuemiseinkenni af pelsdýrum ? Kattarofnæmi er lang mest rannsakað og er því notað sem dæmi hér. Sjúkdómseinkennin orsakast af viðbrögðum við ofnæmivökum kattarins. Sá mikil- vægasti er Fel d I (Felix domesticus I). Ofnæmisvakinn myndast í fitukirtlum í húð og berst í feldinn þegar kisa sleikir sig. Reyndar finnst ofnæmisvakinn einnig í munnvatni, húð og slímhúð. Ofnæmisvakinn losnar stöðugt út í umhverfið með kattahárunum, flösu og munnvatni. Fel d I er mjög stöðug sameind sem ekki breytir efniseiginleikum og hæfni til að framkalla of- næmi. Jafnvel þótt margir mánuðir séu liðnir frá því köttur var á staðnum, getur ofnæmur einstaldingur fengið heiftarleg einkenni við að ganga inn í vistar- veruna. Þessar örsmáu agnir (0,3 pg að stærð) sem losna frá kettinum komast auðveldlega í snertingu við húð, augnslímhúð, og nefslímhúð. Margar eru það smáar að þær komast ofan í minnstu loftvegi lungn- anna (mynd 2). I fólki með „réttu“ erfðasamsetningu- na, veldur ofnæmisvakinn því að ónæmiskerfið fram- leiðir sérhæfð IgE mótefni gegn Fel d I. Þessi mótefni tengjast og virkja mastfrumur í slímhimnum loftvega og á húð. Þá á sér stað krossbrúun tveggja sértækra IgE sameinda á yfirborði mastfrumunnar. Ig E sam- LÆKNANEMINN 52 1. tbl. 1997, 50. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.