Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 59

Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 59
Ofnæmi fyrirdýrum Loftræsdkerfi með HEPA eða electrostatiskum filter gagnast ef ofnæmisagnirnar eru mjög smáar og lengi í loftinu og geta þannig komið að gagni ef um kattar- ofnæmisvaka er að ræða. Áhrifarík aðferð til að hindra að ofnæmisvakinn komist úr rúmdýnum eða koddum er að setja lokuð hulstur með sérstakri gúmíhimnu utan um dýnuna og koddann. Atvinnutengt dýraofnœmi Einstaklingar sem vinna með nagdýr á rannsókn- arstofum og eru með ofnæmi geta haft mikil óþægindi. Rétt er að benda ungu fólki með ofnæmi á að forðast slík störf. Ofnæmissjúklingar ættu ekki að skipta á sagi í búrum þar sem 50-100 sinnum meiri ofnæmisvakar eru í loftinu meðan verið er að þrífa búrin. Næmir ein- staklingar ættu að nota sérstakar grímur við slík störf og klæðast hlífðarfötum. Auk þess er best að vinna ein- ungis undir sérstökum loftræstum hettum. Lyfjameðferð við dýraofnæmi Lyfjameðferð við dýraofnæmi er sú sama og við aðra ofnæmissjúkdóma (Tafla 4). Þó er árangur meðferð- arinnar oft takmarkaður, sérstaklega ef mikið magn af Tafla III Aðgerðir til þess að draga úr magni ofnæmis- vaka fra gæludýrum. 1. Hleypa dýrinu ckki inn í svefnherbergi sjúldings með ofnæmi. 2. Þvo dýrið (rennbleyta) á 1-2 vikna fresti. Ekki nota sápu. 3. Þvo sængurföt vikuiega við > 60 °C 4. Auka loftskipti í svefnherberginu og opna glugga 5. Þurrka af með rakri tusku. Þar sem ekki er hægt að þurrka af safnast ofnæmisvakar. Þannig safna teppi, bólstruð húsgögn, rúmteppi, þungar gardínur og hansagardínur ryki. 6. Nota ryksugur með HEPA filter eða tvöfaldan poka. 5. Dýnuklæði (Mattress cover) og koddaklæði frá t.d. Allergy Control Products með Acb2 himnu hindra að ofnæmisvakinn komist í gegnum lak, sængur- og koddaver. ofnæmisvaka er að staðaldri í umhverfi sjúklingsins (t.d. sjúklingur með slæmt kattarofnæmi sem ekki losar sig við köttinn). Meðferð við nefeinkennum eru staðbundnir barksterar í nef og andhistamín. Ef ein- staldingurinn kemst aðeins öðru hverju í snertingu við dýr (t.d. hund hjá tengdaforeldrum) gagnast Natríum krómóglýcat ef það er tekið 20-30 mínútum fyrir Flixonase Glaxo Wellcomc Tvö púst í nasir... Nefúðasterar eru viðurkenndir sem grunnmeðferð gegn ofnæmisbólgum í nefslímhúð. FLIX0NASE (flútikasón própíónat) hefur öfluga bólgueyðandi verkun. Þægileg pakkning og einföld skömmtun: Tvö púst í hvora nös, einu sinni á dag! NEFÚÐALYF; lg inniheldur: Fluticasonum INN, própíónat 0,5mg, Benzalkonii chloridum 0,2mg, Phenethanolum 2,5mg, hjálparefni og Aqua purificata q.s. ad 1 g. Hver úðaskammtur inni- heldur: Fluticasonum INN, própíónat, 50 mflcróg. Eiginleikar: Lyfið er vatnslausn af flútikasóni til staðbundinnar meðferðar á ofnæmisbólgum í nefslímhúð. Lyfið er barksteri með kröftuga bólgueyðandi verkun en hefur litlar almennar aukaverkanir, þar sem lyfið umbrotnar hratt í lifur í óvirkt umbrotsefni. Staðbundinn verk- unartími er allt að 24 klst. Ábendingar: Til meðferðar á og til að fyrirbyggja ofnæmisbólgur í nefslímhúð. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varúð: Ekki er mælt með notkun lyfsins á meðgöngutíma. Aukaverkanir: Þurrkur og erting í nefi og hálsi. Óþægilegt bragð og lykt. Blóðnasir hafa komið fyrir. Skammtastærðir handa fullorðnum: Tvær úðanir í hvora nös einu sinni á dag. í stöku tilvikum þarf að gefa lyfið tvisvar sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Börn ára og eldri: Sömu skammtar og handa fullorðnum, sbr. hér að framan. Börn 4-11 ára: Ein uðun í hvora nös einu sinni á dag. Lyfið er ekki cetlað bömum yngri en 4 ára. Pakkningar og verð: 16 ml (120 úðaskammtar) - 2845 kr. GlaxoWdlcome i LÆKNANEMINN 57 1. tbl. 1997, 50. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.