Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Page 71

Læknaneminn - 01.04.1997, Page 71
Um meinferli og orsakir sóra (psoriasis) Mynd 1 Dæmigert ferli T frumuíferðar í yfír- húð sjúklings með bráðan sóra (guttate psorias- is). I heilbrigðri yflrhúð finnast því sem næst engar CD4+ T frumur, en þær voru til staðar í virkjuðu formi þegar sjúklingurinn var fyrst rannsakaður 4 vikum eftir að útbrotin byrjuðu. Sjálfkrafa bati hélst í hendur við fækkun CD4+ T fruma og fjölgun á virkjuðum (HLA-DR+) CD8+ T frumum. hemolýtíska streptókoklca, og einnig höfðu þá nýlegar rannsóknir í Noregi sýnt að ífarandi eitilfrumur í sóra- blettum eru nær eingöngu T frumur (2). Samband sóra við sýkingar af völdunr p-hemolýtískra streptókokka var sérlega áhugavert leiðarhnoð ekki síst vegna þess að sjúkdómurinn virðist einungis tengjast sýkingum af völdum streptókokka sem framleiða M-prótín (hópar A og G). Þá er sjúkdómurinn sýnilegur og auðvelt að ná vefjasýnum til rannsókna. Jafnframt voru einstofna mótefni að verða tiltæk á þessum árum til að greina undirflokka og ýmsa eignleika eitilfruma í blóði og vefjasýnum. Hófst nú rannsóknasamstarf sem hefur staðið í rúmlega 17 ár, þegar þetta er skrifað. Fyrsti þáttur rannsóknarinnar Akveðið var að byrja rannsóknina með því að fýlgjast með náttúrulegum gangi og breytingu í blóði og húð sjúklinga með sérstaka tegund af sóra (guttate psorias- is) sem hefur augljós tengsl við streptókokkasýkingar, og lagast jafnframt venjulega sjálfkrafa eftir 10-12 vik- ur. Þessar rannsóknir sýndu í stuttu máli að upphaf sjúkdómsins einkennist af íferð ræstra CD+ T fruma (T-hjálparfruma) í yfirhúð, en um það leyti sem hann byrjar að batna, hverfa þessar frumur að mestu úr yfir- húð jafnframt því sem ræstum CD8+ T frumum (T- t \ ~-m \ Mynd 2b Mynd 2 Flúrskinslitaðar smásjársneiðar úr yfir- húð sjúklings með „guttate“ sóra. Sýnifrumur (APC) og angar þeirra eru eplagrænar (FITC). a) Sneið úr húðsýni sem var tekið fljótlega eftir að útbrotin byrjuðu. Rauðu frumurnar (lit- aðar með rodamini) eru CD4+ T frumur. Takið eftir að þær eru í mjög nánum tengsl- um við APC frumur og anga þeirra. b) Sneið úr húðsýni sem var tekið þegar útbrot- in voru að minnka. Rauðu frumurnar eru CD8+ T frumur. Takið eftir að þær eru ekki í jafn nánum tengslum við APC eins og CD4+ T frumurnar. bælifrumur) fjölgar (mynd 1). CD4+ T frumurnar eru flestar í nánum tengslum við greinóttar sýnifrumur (antigen presenting cells; APC), en CD8+ T frumurn- ar eru hins vegar dreifðari og virðast fýrst og fremst vera í snertingu við keratinfrumur húðarinnar (mynd 2a,b). Niðurstaða þessarar upphafsrannsóknar var sú að byrj- LÆKNANEMINN 69 1. tbl. 1997, 50. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.