Læknaneminn - 01.04.1997, Page 74
Helgi Valdimarsson
Mynd 3 Fjöldi T fruma sem framleiddu IFN-y
eftir örvun með fjórum 20 as M-peptíðum með
5-6 as raðir sem eru líka á keratínum.
P159: Viðmiðunarpeptíð sem heíur ekki sam-
eiginlega as röð með keratínum. C: Heilbrigðir
viðmiðunareinstaklingar. PS: Sórasjúklingar.
AD: Sjúklingar með ofnæmisexem.
ir böðunarmeðferð.
Svör gegn viðmiðunarvækinu streptokinase-
streptodornase, breyttust ekki.
peptíðum sem hafa sameiginlegar raðir með keratíni,
miðað við heilbrigða og sjúklinga með ofnæmisexem.
Schematíc presentatíon of the proposed etíologic process in psoríasis
Streptococcal (or other) infections
V!
*
Superantigen activation
of T-cells
Localization of superantigen
in the skin
Sá
Skin recruitment of
superantigen activated T-cells
Streptococcal (M-protein ?)
specific T-cells randomly
recruited.
4-
Expression and presentation
of cross-reactive or cryptic
"psoriatic" skin determinant(s)
X
Rescue of superantigen
activated autoreactive T-cells
X
Psoriatic lesions generated
and maintained by autoreactive T-cells
Mynd 5 Skematísk lýsing á tilgátu höfundar
um meinferli sóraútbrota.
(THi frumur eru áberandi í húð sjúklinga með
krónískt ofnæmisexem). Viðmiðunarpeptíðið, sem
hafði ekki sameiginlega as röð með keratíni, sýndi hins
vegar ekki marktækan mun. Engin teljandi IL-4 fram-
leiðsla greindist í þessari rannsókn, sem er í samræmi
við þá vitneskju, að það eru fyrst og fremst THi frum-
ur sem orsaka sóraútbrot (17).
Sórasjúklingarnir sem tólcu þátt í þessari rannsókn
voru í þann mund að hefja ljósmeðferð auk böðunar í
Bláa Lóninu. T frumusvar þeirra við peptíðunum var
metið aftur þegar þeir höfðu náð bata eftir þessa með-
ferð, og eins og fram kemur af mynd 4 hélst batinn í
hendur við verulega fækkun eða brottfall á T frumum
sem hægt var að ræsa til INF-y myndunar með peptíð-
unum. Ef betur er að gáð má þó sjá að einn sjúkling-
anna skar sig úr að því leyti að peptíð sértækar T frum-
ur hurfu ekki úr blóði hans. Hann fékk þó bata af
meðferðinni eins og hinir sjúldingarnir, en byrjaði að
versna innan viku eftir að meðferð lauk gagnstætt hin-
um sem héldust góðir í meira en 4 vikur (16).
LÆKNANEMIIMN
72
1. tbl. 1997, 50. árg.