Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Page 77

Læknaneminn - 01.04.1997, Page 77
Arnór Víkingsson Meðferð gigtsjúkdóma - seinni hluti - Sjálfsofnæmissjúkdómar Orsakir sjálfsofnæmissjúkdóma eru ekki nema að litlu leyti þekktar þrátt fyrir umfangsmiklar rannsókn- ir. I flestum tilvikum er um samspil erfða, umhverfis- þátta og brenglaðs ónæmissvars að ræða. Erfiaþátturinn hefur verið þokkalega skilgreindur í nokkrum gigtsjúk- dómum, t.d. tengsl HLA-B27 vefjaflokks við hryggikt og HLA-DR4 við iktsýki. Umhverfisþátturinn er óþekktur í nær öllum sjálfsofnæmissjúkdómum nema í fylgiliðagigt (reactive arthritis) þar sem þáttur ýmissa sýkla í að koma sjálfsofnæmisferlinu af stað hefur verið sannreyndur. Þeklcing oklcar á þeirri truflim í ónœmis- svari sem verður í sjálfsofnæmissjúkdómum hefur vax- ið og leitt til þess að í mörgum sjúkdómum eru þokka- lega skilgreind þau ónæmisferli sem mestu máli skipta í einstökum sjúkdómum. Offramleiðsla liðskemmandi cytokína í iktsýki, offramleiðsla mótefna í Iúpus og of- virkni T drápsfruma í fjölvöðvabólgu eru fáein dæmi. Ný meðferðarform beinast í vaxandi mæli að því að leiðrétta á sértækan hátt þá truflun í ónæmissvari sem finnst í einstökum sjúkdómum, en enn sem komið er eru slíkar „biologiskar“ meðferðir á tilraunastigi. Meðferð sjálfsofnæmissjúkdóma í dag byggir því enn á notkun lyfja sem á fremur ósérhæfðan hátt bæla ónæm- issvör. Þó að slík ónæmisbælandi lyf geti í flestum til- vikum dempað gigtsjúkdóminn er aðalvandamálið við slíka lyfjameðferð aukaverkanirnar sem eru margar og sumar lífshættulegar. Helsti vandi í meðferð sjálfsof- næmisgigtsjúkdóma er að finna rétta lyfið (lyfin) og gefa það í réttum skömmtum þannig að batinn sé ekki of dýru verði keyptur. Augljóslega er því rnjög mikil- vægt fyrir lækninn að þekkja Iyfin vel og nota þau á var- færnislegan máta. Arnór Víkingsson sérfrœðingur í gigtarsjúkdómum, Landspítala, Hér verður fyrst fjallað almennt um þau lyf sem not- uð eru í sjálfsofnæmisgigtsjúkdómum og síðan um meðferð einstakra gigtsjúkdóma. LYFJAMEÐFERÐ GIGTSJÚKDÓMA Lyf sem notuð eru í meðferð sjálfsofnæmissjúkdóma hafa áhrif á ónæmissvör. Hér verður notað hugtakið „bremsulyf‘ yfir þessi lyf. Orðið „bremsulyf1 er þýðing á „disease-modifying antirheumatic drugs“ og vísar til þess að lyfin eru talin geta breytt sjúkdómsgangi í ikt- sýki en jafnframt er ljóst að þau hafa bremsandi áhrif á marga aðra gigtsjúkdóma. I dag er völ á fjölmörgum bremsulyfjum og þegar læknirinn stendur frammi fyrir Tafla 1.______________________________________________ Alvarlegri sjúkdómar Iktsýki með slæma forspárþætti lúpus, einkum ef nýrnabólga eða miðtaugakerfiseinkenni fjölvöðvabólga herslismein temporal arteritis systemic necrotizing vasculitis Wegener's granulom. , PAN, Churg Strauss vasculitis Takayasu arteritis Bechet's sjúkdómur seronegativ hryggliðbólga, ef slæm. Vægari sjúkdómar Iktsýki með góða forspárþætti lúpus, einkenni bundin við húð og stoðkerfi seronegativ hryggliðbólga fjölvöðvagigt æðabólgur í húð í„alvarlegri sjúkdómum “ er nauðsyn á kröjtugri bremsumeðferð og óheett að taka þá áheettu að aukaverkanir hljótist af. í„veegari sjúkdómum” mið- ast meðferð fof. aðþví að draga úr einkennum sjúklings. Aukaverkanir lyfja ráða verulega um lyjjaval. LÆKNANEMINN 75 1. tbl. 1997, 50. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.