Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Page 79

Læknaneminn - 01.04.1997, Page 79
Meðferð gigtsjúkdóma - seinni hluti - Sjálfsofnæmissjúkdómar Mynd 1. Sjúklingur með fjölliðabólgu í höndum (iktskýki). Neðri myndin sýnir Iiðbólgur á byrj- unarstigi, með réttir meðferð er vonast til að sjúklingurinn fái ekki varanlegar liðskemmdir eins og sést á efri myndinni. „rétt“ meðferðarplan. Þessi meðferðarnálgun byggði á þeirri vissu að horfur langflestra iktsýkissjtildinga væru góðar og því bæri að leggja áherslu á að fara hægt í sak- irnar í meðferð og forðast að „ofmeðhöndla“ sjúkling- inn, honum hugsanlega til heilsutjóns vegna aukaverk- ana gigtarlyfjanna. Þegar árangur af slíkri meðferðar- áætlun var gerður upp komu fram hræðilegar stað- reyndir: Meðferðin dró vissulega úr einkennum sjúk- lings (verkjum og liðbólgum) en breytti litlu um lang- tímahorfur sem reyndust vera alvarlegar fyrir marga sjúklinga (1). Þegar sjúkdómsferlið í iktsýki er skoðað nánar þarf þessi útkoma ekki að koma á óvart. Í Ijós kemur að um 80% iktsýkissjúklinga fá liðskemmdir og þessar skemmdir konta oftast fram snemma, eða innan Tafla 2. BREMSULYF (29) METHOTREXATE Eiginleikar: Áhrifaríkt og þægilegt að aðlaga lyfjaskammt að þörf og þoli. Verkun kemur fljótt (eftir 4-8 vikur). Jákvæð reynsla í fjöllyfjameðferð. Aukaverkanir: Tíðar: Meltingafæraóþægindi, sár í munni hækkuð lifrarpróf væg mergbæling, macrocytosis Alvarlegar: Pneumonitis (1-4%) skorpulifur (< 1%) alvarleg mergbæling sýkingar (pneumocystis carinii, H. zoster) Fólinsýra 1 mg á dag dregur verulega úr tíðni aukaverkana án þess að minnka ekki virkni lyfsins. Trimethoprim/sulfa eykur hættu á alvarlegri mergbælingu. Skammtar: Upphafsskammtur 5-7.5 mg á viku. Má auka skammt um 2.5-5 mg á 4 - 6 vikna fresti að hámarksskammti, 25 mg á viku. Oftast gefið í töfluformi, hægt að gefa í vöðva. Eftirlit: Blóðhagur, ASAT, albumin, kreatinin á 4-8 vikna fresti. Rtg. lungu og spirometria hugsanlega í upphafi meðferðar. HYDROXYCHLOROQUINE Eiginleikar: Þolist vel, hlutfallið lyfvirkni/aukaverkanir er hátt. Ódýr meðferð, hentar vel í fjöllyfjameð- ferð (engin mergbælandi áhrif). Aukaverkanir: Tíðar: Meltingafæraóþægindi Alvarlegar: Sjónhimnuskemmd (< 0.1%) Skammtar: 200 mg x 1 -2 á dag. Eftirlit: Augnskoðun á 6-12 mánaða fresti. SULFASALAZINE Eiginleikar: Þolist vel í lægri skömmtum Góð reynsla í liðagigt. Aukaverkanir: Tíðar: Meltingarfæraóþægi ndi húðútbrot (súlfa ofnæmi) fækkun á sáðfrumum Alvarlegar: Mergbæling einkum agranulocytosis. Skammtar: 1 upphafi 500 mg xl-2 á dag, síðan hægt að auka skammt í allt að 2000 mg x 2 á dag. Eftirlit: Blóðhagur á 2-4 vikna fresti fyrstu 3 mánuð- ina, síðan á 2-3 mánaða frestí. Frh. á næstu síðu LÆKNANEMINN 77 1. tbl. 1997, 50. árg.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.