Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 80

Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 80
Arnar Víkingsson Tafla 2. framhald afsíðustu síðu AZATHIOPRÍN Eiginleikar: Góð virkni í ýmsum bandvefssjúkdómum, varalyf í liðagigt. Aukaverkanir: Tíðar. Meltingafæraóþægindi mergbæling hækkuð lifrarpróf (hepatitis fátíður) Alvarlegar: Eitlakrabbamein? Varúð: AJlopurinól hækkar verulega blóðþéttni azati- oprines. SLammtar: 50 mg x 1 í fyrstu. Má auka skammt í allt að 200 mg á dag (2.5 mg/kg). Eftirlit: Blóðhagur á 2-4 vikna fresti við allar hækkanir á lyfjaskammti, síðan á 1-3 mán fresti. GULLSPRAUTUR Eiginleikar: Getur framkallað algjöran bata í iktsýki (sjaldan). Lyfjaáhrif lengi að koma fram, aukaverkanir al- gengar. Aukaverkanir: Tíðar: Munnsár, hiiðútbrot, kláði Alvarlegar: Mergbæling (< 10%), jafnvel aplastiskt blóðleysi (mjög fátítt) membraneous glomerulonephritis pneumonitis (< 1%) Skammtar: Fyrsti skammtur 10 mg í vöðva, fylgjast með sjúklingi í 30 mín. út af hugsanlegum vasomo- tor viðbrögðum (nítrat-líkum). Framhalds- skammtur 25 mg í eitt skipti og síðan 50 mg í vöðva vikulega í 16-20 vikur, síðan hægt að Iengja tímann milli sprautugjafa um eina viku í senn. Viðhaldsskammtur 50 mg á 4-6 vikna fresti. Eftirlit: Blóðhagur og „dipstick“ á þvagi á 2ja vikna fresti í 16-20 vikur, síðan við aðra hverja sprautugjöf. GULL TIL INNTÖKU Eiginleikar: Þolist mun betur en gull í sprautuformi. Lyíja- virkni er hins vegar minni. Aukaverkanir: Meltingafæraóþægindi langalgengust. Sömu aukaverkanir og af gullsprautum, en miklu sjaldnar. Skammtar: 3mg x 1-2 á dag. Eftirlit: Blóðhagur og þvagskoðun á 1 -3ja mánaða fresti. Frh. á nastu síðu 6 til 12 mánaða frá því að liðbólgur byrjuðu. Þegar lið- skemmdir hafa myndast virðist meinsemdin í viðkom- andi lið vera orðin það „þroskuð“ að notkun bremsu- lyfja hefur takmörkuð áhrif. 1 ljósi þessarar upplýsinga hafa meðferðaráherslur í iktsýki breyst. Almennt er við- urkennt í dag að tii að draga úr eða koma í veg fyrir lið- bólgur og liðskemmdir í iktsýki sé nauðsynlegt að hefja meðferð með bremsulyfjum sem fyrst eða um leið og sjúkdómsgreining liggur fyrir. Val á bremsulyfi ræðst af ýmsum þáttum, s.s. aldri, starfi, öðrum heilsufars- vandamálum og því hversu illvíg iktsýkin er talin vera. Fyrir yngri sjúklinga er mikilvægt að meðhöndla kröft- uglega til að viðhalda fullri starfsorku en það er síður mikilvægt hjá eldri sjúklingum. Þeir eldri þola hins vegar sum gigtarlyfin verr og heilsufarsvandamál eins og magasár, lifrarsjúkdómur, nýrnabilun og mergbilun hafa áhrif á val gigtarlyfs. Ekki er alltaf hlaupið að því að meta hversu illvíg iktsýkin verður. Þeir þættir sem hafa mest forspárgildi fyrir slæmar horfur eru (2): 1. Margir bólgnir liðir. 2. Viðvarandi liðbólgur þrátt fyr- ir lyfjameðferð. 3. Liðskemmdir á röntgenmynd. 4. Einkenni frá öðrum líffærakerfum en stoðkerfi. 5. Gigtarhnútar. 6. Gigtarþáttur í blóði. 7. IgA gigtar- þáttur í blóði (3). 8. HLA DR undirflokkur af ákveð- inni gerð (4). Lyfjameðferð í iktsýki Eftir fyrstu heimsókn sjúklings til læknis er eðlilegt að reyna meðferð með bólgueyðandi gigtarlyfi, á meðan beðið er eftir niðurstöðum blóð- og röntgenrannsókna. Bólgueyðandi gigtarlyf draga úr liðbólgu með því að hamla myndun bólguhvetjandi prostaglandína og hafa jafnframt verkjastillandi áhrif. Hins vegar draga þau lít- ið eða ekkert úr liðskemmandi áhrifum sjúkdómsins og ættu því aldrei að notast ein sér í iktsýki, nema í allra vægustu tilfellunum. Sömu reglur gilda um val á bólgu- eyðandi gigtarlyfi, skömmtum og frábendingum og nefndar voru í „Meðferð gigtsjúkdóma - Fyrri hluti”. Þegar niðurstöður rannsókna liggja fyrir þarf að taka afstöðu til bremsulyfjatneðferðar. Ef allsherjar mat á ástandi og horfum sjúklings benda til vægrar iktsýki kæmi til greina að nota hydroxychloroquine, sem hefur þann ótvíræða kost að þolast betur og þurfa minnst eft- irlits af öllum bremsulyfjunum. Sjúklingar með með- alslæma eða slæma iktsýki þurfa kröftugri bremsulyfja- meðferð. Flestir gigtarsérfræðingar myndu velja met- hotrexate sem fyrsta kost en sulfasalazine kæmi einnig LÆKNANEMINN 78 1. tbl. 1997, 50. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.