Læknaneminn


Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 84

Læknaneminn - 01.04.1997, Síða 84
Amar Víkingsson Tafla 3 Einkenni í lúpus 3a. einkenni tíðni slappleiki, hiti 85% liðverkir 85% húðútbrot 81% fleiðrubólga 37% gollurshúsbólga 29% Raynaud's 58% nýrnasjúkdómur 77% eink. frá miðt.kerfi 54% eitlastækkanir 32% 3b. nýmasjúkdómur Nephrotískt syndrome u% skert nýrnastarfsemi 8% Vefjameingerð: mesangial GN 56% focal proliferativur GN 20% diffuse proliferativur GN 18% membraneous GN 6% um tilfellum reynist nauðsynlegt að grípa til sykurstera eða ónæmisbælandi lyfja (azathioprine eða methotrexa- te). Þreyta, almenn vanlíðan og hiti eru algengar kvartan- ir í lúpus og verkar hydroxychloroquine vel á þessi ein- kenni. Ef sjúklingurinn er jafnframt með virkan lúpus í innri Iíffærum þarf að grípa til öflugari lyfja sem draga þá úr allri lúpus virkninni, einnig almennu einkennun- um. Mikilvægt er að hafa í huga að vefjagigt finnst hjá 20-50% lúpussjúklinga. Ef einu kvartanir sjúklingsins eru almennir stoðkerfisverkir, þreyta og svefntruflanir og athugun sýnir að öðru leyti ekki fram á virkan sjúk- dóm er vel mögulegt að kvartanir sjúklings stafi frá vefjagigt fremur en virkum lúpus og meðhöndlast sam- kvæmt því (sjá Meðferð gigtsjúkdóma: Fyrri hhiti). II. Húðútbrot. Húðútbrot í lúpus eru margbreytileg. Algengustu eru útbrot tengd næmi fyrir útfjólublárri geislun, dis- coid útbrot, útbrot vegna æðabólgu í húð og lyfjaút- brot. Stundum framkallar útfjólublá geislun ekki að- eins húðútbrot heldur getur einnig virkjað önnur ein- kenni. Allir lúpus sjúklingar þurfa að fara varlega í sól en sérstaldega þeir sem af fyrri reynslu vita að útfjólu- blá geislun hefur áhrif á lúpusvirknina. Rétt er að skýla húð fyrir sólargeislum (barðahattar, síðerma skyrtur og síðbuxur) og nota sólverndandi krern. Utvortis notkun stera og hydroxychloroquine virka á vægari tilfellin. Við skyndilegum og svæsnum útbrot- um dugar tímabundin gjöf prednisólón best. Discoid lúpus útbrot geta verið mjög erfið viðureignar en frek- ari meðferð á þeim verður eklti tíunduð hér. III. Bólga í nýrum. Bólgur í nýrnagauklum sjást hjá um 3/4 sjúklinga og er algengasta alvarlega vandamálið í lúpus. I reglu- bundnu eftirliti sjúklinga er mikilvægt að fylgjast með nýrnastarfsemi og skoða þvag til að greina nýrnasjúk- dóm á byrjunarstigi. Árangur meðferðar byggist annars vegar á vefjameingerð í nýrum og hins vegar á magni vefjaskemmda þegar meðferð hefst. Vefjameingerð er margbreytileg (sjá töflu 3b) og svörun við ónæmis- bælandi meðferð misjöfn. Þegar grunur vaknar um bólgu í nýrnagauklum þarf að spá fyrir um sennilega meingerð og meta langtímahorfur. Auk almennra blóðprufa þarf að mæla s-kreatinin, nýrnaklerans, skoða þvag og hugsanlega athuga prótein útskilnað í þvagi. Vefjasýni úr nýra er oft hjálpleg viðbót í þessu mati og gefur bæði hugmyndir um vefjameingerðina og um núverandi sjúkdómsvirkni í nýrnagauklum. Mæl- ingar á anti-dsDNA mótefnum og komplímentum geta hjálpað við eftirlit til fylgja eftir sjúkdómsvirkni. Diffuse proliferativur glomerulonephritis (GN) þarfnast kröftugrar ónæmisbælandi meðferðar til að hindra nýrnaskemmdir sem leiða til vaxandi nýrnabil- unar. Rétt meðferð (að áliti flestra) er samtímisgjöf sykurstera og cyclophosphamíðs (12). Upphafs- skammtur prednisólóns er 1 mg/kg/dag í tví- eða þrí- skiptum dagsskömmtum. Stundum er fyrst gefin metýlprednisólón púlsmeðferð, 500-1000 mg í æð dag- lega í 3 daga. Cyclophosphamíð er gefið í æð á 3ja til 4ja vikna fresti framan af (oft í 6 mánuði) en síðan lengist bilið á milli gjafa (13). Nákvæmt eftirlit er nauðsynlegt til að fylgjast með framvindu sjúkdómsins og aukaverkunum af lyfjagjöf, sem eru margar. I focal proliferativum GN og í vægari tilfellum af diffuse proli- ferativum GN má í stað cyclophosphamíðs reyna gjöf azathiopríns. Membranous GN meðhöndlast á svipað- an hátt og hjá sjúklingum með idiopatískan sjúkdóm. Tímabundin háskammta prednisólón meðferð dregur úr sjúkdómsvirkni hjá hluta sjúklinga. Hjá þeim sent eklci svara prednisólónmeðferð er stundum reynd með- ferð með azathioprín og jafnvel cyclophosphamíð. LÆKNANEMINN 82 1. tbl. 1997, 50. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.