Læknaneminn - 01.04.1997, Blaðsíða 88
Meðferð gigtsjúkdóma - seinni hluti - Sjálfsofnæmissjúkdómar
en einnig koma fyrir sveppasýkingar og pneumocystis
carinii sýkingar, og allt að 20% sjúklinga fá H. Zoster
sýkingu. Til lengri tíma litið fer hættan á illkynja sjúk-
dómum vaxandi, einkum þvagblöðrukrabbameini
(33föld áhætta) og lymphoma (llföld áhætta) (22).
Fyrir yngri konur er hættan á tíðahvörfum umtalsverð
(27). Ut af þessum aukaverkunum hafa aðrar með-
ferðaleiðir verið kannaðar. Cyclophosphamíð púls
meðferð á 3-4ja vikna fresti í stað daglegrar töflugjafar
hefur mun færri aukaverkanir í för með sér, en er
áhrifaminni meðferð. Methotrexate með prednisólóni
hefur góð áhrif í völdum tilfellum (25).
Hypersensitivity vascnlitis einkennist af húðútbrot-
um, hita og liðverkjum (28). I um helmingi tilfella er
hægt að rekja vandamálið til utanaðkomandi þáttar,
oftast til lyfs en í sumum tilvikum til sýkingar, bólu-
setningar eða einhvers efnis. Ef tekst að greina orsaka-
valdinn ganga einkenni yfir á nokkrum vikum en í ein-
staka tilfelli standa viðbrögðin yfir í marga mánuði. I
fyrstu er mikilvægast að útiloka undirliggjandi sýkingu
og aðrar orsakir fyrir einkennunum.
Einkenni eru sjaldnast hættuleg og eins og fyrr segir
tímabundin. Meðferð miðast að því að laga óþægindi
sjúklings og gera hann starfhæfan. Stundum dugar að
gefa bólgueyðandi gigtarlyf og histamín hemjandi lyf ef
liðverkir og kláði er aðalvandamálið. Ahrifaríkasta
meðferðin er prednisólón kúr, upphafsskammtur 1/2
- 1 mg/kg/dag og títrerað hratt niður á nokkrum vik-
um.
Æðabólgur í húð koma ýmist fyrir sem eitt einkenn-
ið af mörgum í útbreiddum sjálfsofnæmissjúkdómi eða
sem sjálfstætt vandmál án annarra einkenna. I fyrra til-
vikinu stjórnast meðferð f.o.f. af öðrum alvarlegri ein-
kennum t.d. nýrnabólgu í lúpus og taugaskemmdum í
polyarteritis nodosa. Þegar æðabólgusjúkdómurinn
takmarkast við húð er meðferðaráætlun oft erfiðari af
tveimur ástæðum. I fyrsta lagi eru einkenni oftast
bundin við óþægindi en ekki alvarleg sár í húð. I öðru
lagi þarf oft kröftuga ónæmisbælandi lyfjameðferð til
að draga úr óþægindum. Einstigið milli ávinnings ver-
sus skaða af lyfjameðferð er því oft þröngt. Mörg lyf
hafa reynst hjálpleg í einstökum tilfellum: Bólgueyð-
andi gigtarlyf, histamín hemjandi lyf, dapsone, pentox-
ifylline, colchicine, azathioprín, methotrexate og
gammaglobulin. Prednisólón er oft hjálplegt en oft
þarf háa skammta til að halda æðabólgunum niðri.
HEIMILDIR
1. Pincus T, Cailahan LF, Sale WG o.fl. Severe functional declines,
work disability, and increased mortality in seventy-five rheumatoid
arthritis patients studied over nine years. Arthr. Rheum. 1984; 27:
864.
2. Jain R og Lipsky PE. Treatment of rheumatoid arthritis. Med. Clin.
N.A. 1997; 81 (1); 57.
3. Árnason J, Jónsson T, Brekkan Á o.fl. Relation between bone eros-
ions and rheumatoid factor isotypes. Ann. Rheum. Dis. 1987; 46:
380.
4. Weyand CM, Hicok KC, Conn D o.fl. The influence of HLA-
DRBl genes on disease severity in rheumatoid arthritis. Ann. Int.
Med. 1992; 117: 801.
5. O'Dell J, Haire C, Erikson N o.fl. Treatment of rheumatoid art-
hritis with methotrexate alone, sulfasalazine and hydroxychloro-
quine, or a combination of all three medications. N. Engl. J. Med.
1996; 334: 1287.
6. Trnavsky K, Gatterova J, Linduskova M o.fl. Combination therapy
with hydroxychloroquine and methotrexate in rheumatoid arthritis.
Z. Rheumatol. 1993; 52: 292.
7. Tugwell P, Pincus T, Yocum D o.fl. Combination therapy with
cyclosporine and methotrexate in severe rheumatoid arthritis. N.
Engl.J. Med. 1995; 333: 137.
8. Blyth T, Hunter JA og Stirling A. Pain relief in the rheumatoid knee
after steroid injection a single-blind comparison of hydrocortisone
succinate, and triamcinolone acetonide or hexacetonide. Brit. J.
Rheum. 1994; 33: 461.
9. Chakravarty K, Pharoah PDP og Scott DGI. A randomized con-
trolled study of post-injection rest following intra-articular steroid
therapy for knee synovitis. Brit. J. Rheum. 1994; 33: 464.
10. Dougados M, van der Linden S, Leirisalo-Repo M o.fl. Sulfasal-
azine in the treatment of spondyloarthropathy. Arthr. Rheum.
1995; 38: 618.
11. Guðmundsson S og Steinsson K. Systemic lupus erythematosus in
Iceland 1975 through 1984. A nationwide epidemiological study in
an unselected population. Arthr. Rheum. 1990; 17: 1162.
12. Austin HA III, Klippel JH, BalowJEo.fi. Therapy of lupus nephrit-
is: Controlled trial of prednisone and cytotoxic drugs. N. Engl. J.
Med. 1986; 314: 614.
13. Boumpas DT, Austin HA III, Vaugham EM o.fl. Severe lupus
nephritis: Controlled trial of pulse methylprednisolone versus two
different regimens of pulse cyclophosphamide. Lancet 1992; 340:
741.
14. Fafalak RG, Peterson MGE og Kagen LJ. Strength in polymyositis
and dermatolmyositis: Best outcome in patients treated early. J.
Rheumatol. 1994; 21: 643.
15. Steen VD, MedsgerTA Jr, Rodnan CP o.fl. D-penicillamine ther-
apy in progressive systemic sclerosis (scleroderma). Ann. Int. Med.
1982; 97: 652.
16. Akesson A, Scheja A, Lundin A o.fl. Improved pulmonary function
in systemic sclerosis after treatment with cyclophosphamide. Arthr.
Rheum. 1994; 37: 729.
17. HunderGG. Giant cell arteritis and polymyalgia rheumatica. Med.
Clin. N.A. 1997; 81(1): 195.
18. Aiello PD, Trautmann JC, McPhee TJ o.fl. Visual prognosis in gi-
ant cell arteritis. Ophthalmol. 1993; 100:550.
19. Achkar AA, Lie JT, Hunder GC o.fl. How does previous cort-
icosteroid treatment affect the biopsy fmdings in giant cell (tempo-
ral) arteritis? Ann. Int. Med. 1994; 120: 987.
20. Houston KA, Hunder GC, Lie JT o.fl. Temporal arteritis: A 25 year
epidemiologic, clinical and pathologic study. Ann. Int. Med. 1978;
88: 162.
21. Fauci AS, Wolff SM. Wegener's granulomatosis: Studies in eigh-
teen patients with and a review of the literature. Medicine 1973;
52: 535.
22. Hoffman GS, Kerr GS, Leavitt RY o.fl. Wegener's granulomatosis:
An analysis of 158 patients. Ann. Int. Med. 1992; 116: 488
23. Guillevin L, Le Thi Huong Du, Godeau P o.fl. Clinical fmdings
and prognosis of polyarteritis nodosa and Churg Strauss angiitis: A
study in 165 patients. Brit. J. Rheumatol. 1988; 27: 258.
24. Guillevin L, Jarrousse B Lok C o.fl. Longterm followup after treat-
LÆKNANEMINN
86
1. tbl. 1997, 50. árg.